Föstudagur 26. apríl, 2024
5.1 C
Reykjavik

Hallur fékk óvænta heimsókn: „Sennilega einn af fáum sem CIA hefur gert húsleit hjá hér á landi“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Þúsundþjalasmiðurinn Hallur Helgason rifjaði upp gamla tíma er hann hlustaði á útvarpið.

Honum segist svo frá.

„Var smá upprifjun um heimsókn Nixons og Pompediu í útvarpinu áðan. Ég var sennilega níu ára þegar tveir frakkaklæddir menn bönkuðu upp á í íbúðinni sem við bjuggum í við Álfaskeið 98.“

Þessir menn voru engir venjulegir menn – alls ekki.

Hallur segir að heimsókn mannanna hafi verið eftirminnileg:

- Auglýsing -

„Sennilega einn af fáum sem CIA hefur gert húsleit hjá hér á landi. Ég hafði byggt mér dúfnakofa nálægt því sem við kölluðum Kanaveginn (Reykjanesbraut).“

Segir svo.

- Auglýsing -

„Fulltrúi CIA og íslenskur rannsóknarlögreglumaður vildu ganga úr skugga um að ekki leyndist leyniskytta í kofanum. Faðir minn hafði séð mér fyrir hengilás og mennirnir vildu ekki brjóta hann upp. Skræpurnar voru bara sáttar.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -