Fimmtudagur 25. apríl, 2024
9.8 C
Reykjavik

26 sóttu um stöðu hafnar­stjóra Faxa­flóa­hafna

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Alls sótttu 26um starf hafnarstjóra Faxaflóahafna sf..

Hæfnisnefnd mun nú fara yfir umsóknir og annast viðtöl og annan undirbúningvið ráðningu hafnarstjóra. Þetta kemur fram á vef Faxaflóahafna sf., þar er listi yfir umsækjendur birtur.

Í janúar 2005 tók hafnarfyrirækið Faxaflóahafnir sf., til starfa. Fyrirtækið á og rekur fjórar hafnir, þ.e. Reykjavíkurhöfn, Grundartangahöfn, Akraneshöfn og Borgarneshöfn. Faxaflóahafnir sf. er sameignarfélag í eigu fimm sveitarfélaga, Reykjavíkurborgar, Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar, Skorradalshrepps og Borgarbyggðar.

Þetta eru þau sem sóttu um stöðuna:

  • Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, sjávarútvegsfræðingur og fv. fiskistofustjóri
  • Baldur Steinn Helgason, verkefnisstjóri hjá Jónar Transport
  • Daði Jóhannesson, framkvæmdastjóri Hringrásar
  • Einar Guðmundsson, skipstjóri
  • Erna Kristjánsdóttir, markaðs- og gæðastjóri Faxaflóahafna
  • Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, forstöðumaður hjá Arion banki
  • Frans Páll Sigurðsson, framkvæmdastjóri
  • Guðmundur Gunnarsson, fv. bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
  • Gunnar Tryggvason, aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna
  • Haukur Óskarsson, framkvæmdastjóri hjá Refskegg ehf.
  • Jóhann F. Helgason, framkvæmdastjóri tæknisviðs hjá PCC BakkiSilicon hf.
  • Jón Einar Sverrisson, sviðsstjóri hjá Icelandair
  • Kristinn Jón Arnarson, verkefnastjóri hjá Skaginn3X / Skaginn hf
  • Kristinn Uni Unason vélfræðingur hjá Ísfélagi Vestmannaeyja
  • Kristófer Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Ker eignir og þjónusta
  • Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls
  • Ólafur William Hand, ráðgjafi hjá Eimskip
  • Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar hjá Vegagerðinni
  • Páll Hermannsson, framkvæmdastjóri hjá Al-Bahar Kuwait Holding
  • Páll Sigvaldason, hópstjóri framleiðslu hjá Völku ehf.
  • Reynir Jónsson, sérfræðingur og verkefnastjóri stefnumótunar í umhverfis- og auðlindaráðuneyti
  • Róbert Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá RR ráðgjöf
  • Sigríður Ingvarsdóttir, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands
  • Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri verktakasviðs Íslenska gámafélagsins
  • Svavar Halldórsson framkvæmdastjóri/ráðgjafi/háskólakennari
  • Valdimar Björnsson, fjármálastjóri hjá Arctic Adventures

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -