Miðvikudagur 29. nóvember, 2023
3.1 C
Reykjavik

Afdráttarlaus niðurstaða skoðanakönnunar um hvalveiðibannið – 70 prósent mótfallnir

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Niðurstaða skoðanakönnunar Mannlífs sem lögð var fyrir lesendur í vikunni leiddi í ljós að tæp 70 prósent voru mótfallnir ákvörðun Svandísar Svavarsdóttir matvælaráðherra um hvalveiðibann.

28 prósent þátttakanda voru hlynntir ákvörðuninni á meðan 2 prósent höfðu ekki myndað sér skoðun.

Hvað finnst þér um ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um að stöðva hvalveiðar?

Ósammála
68.48%
Sammála
29.50%
Hef ekki myndað mér skoðun
2.02%

 

Tengdar fréttir:

Yfirlýsing stjórnar DÍS vegna tímabundinnar stöðvunar hvalveiða

Meirihluti mótfallinn hvalveiðum – Andstaðan eykst eftir því sem menntunarstig fólks hækkar

- Auglýsing -

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -