Þriðjudagur 4. október, 2022
8.8 C
Reykjavik

Dorrit er hæstánægð með Karl III: „Megi valdatíð hans vera löng“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú Íslands, er ánægð með hinn nýja konung Bretlands.

Dorrit birti ljósmynd af sér með Karli III Bretlandskonungi á Instagram og skrifaði undir myndina eftirfarandi texta (sem hefur verið íslenskaður): „Hans hátign, Karl III konungur hefur alltaf verið hugsjónamaður og varpað ljósi á mikilvægustu málefni heimsins, svo langt á undan sinni samtíð. #scotland  Megi valdatíð hans vera löng. #kingcharles#longlivetheking

Dorrit þekkir mörg stórmenninn.
Ljósmynd: Instagram-skjáskot

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -