Fimmtudagur 2. febrúar, 2023
0.1 C
Reykjavik

Píka fannst í bíl: „Hún fékk gott klapp og vingaðist okkur á­gæt­lega“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Maður að nafni Freyr komst í hann krappann, ef svo mætti að orði komast, ef eitthvað er að marka Facebook færslu hans í hópnum Spottaði kött:

„Kæri kattar­eig­andi á Grettis­götu. Ég rétt skaust út úr bílnum til að sækja ein­hverja hel­vítis dælu, fleygði inn í bíl og brunaði af stað.“

Og bætir við:

„Ég var kominn lengst út í rass­gat, þ.e. uppi á velli í Hafnar­firði er ég heyri mjög con­fused „mjja­aaaá­á­á?“ Þannig ef þú varst að leita að mjása í morgun þá var það alveg ó­vart að ég stal kettinum þínum í 40 mín, lofa,“ skrifar Freyr. „Hún fékk samt gott klapp og vingaðist okkur á­gæt­lega. Langar einnig að hrósa þér fyrir nafna­gift því að Píka er örugg­lega besta kattar­nafn í heimi.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -