• Orðrómur

Leggur upp í háskaför til að leita að John Snorra – Tekin upp heimildamynd við leitina

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Sajid Ali Sadpara er nú lagður af stað upp á hið ógurlega fjall K2, til þess að leita vísbendinga um hvarf föður síns Muhammad Ali Sadpara, Johns Snorra og Juan Pablo Mohr Prieto. Mennirnir þrír hurfu á fjallinu þann 5. febrúar síðast liðinn.

Sajid hefur nú lagt í þessa háska för eins og áður sagði til þess að leita vísbendinga um hvarf mannanna þriggja. Tekin verður heimildarmynd af leitinni og segir Sajid á Instagram reikningi sínum að þetta sé önnur tilraun hans og þeirra sem eru með honum í för að leita vísbendinga á fjallinu.

- Auglýsing -

Sjá einnig: Minnisplattar settir upp á Gilkey og hópur á leiðinni á K2 að leita vísbendinga um hvarfið

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -