Fimmtudagur 6. október, 2022
6.8 C
Reykjavik

Leita að manni í sjónum við Akranes – Björgunarsveitir kallaðar út

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Björgunarsveitir voru kallaðar út rétt upp úr klukkan hálf níu í gærkvöldi vegna manns sem hafði verið sjósundi. Samkvæmt heimildum RÚV hafði maðurinn verið á sundi en leitað var úti fyrir Langasandi við Akranes.

Þyrla Landhelgisgæslunnar var einnig á svæðinu þar til rétt upp úr miðnætti. Greindi RÚV frá því að þyrlan væri ekki lengur hluti af leitinni þrátt fyrir að leit stæði enn yfir.
Ekki náðist í lögregluna við vinnslu fréttar.
Fréttin verður uppfærð.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -