Föstudagur 26. apríl, 2024
5.1 C
Reykjavik

Miðflokksmaðurinn Karl Gauti hlaut endurkjör: „Við uppskárum varnarsigur“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Þá er búið að telja allt og maður hefur hlotið endurkjör. Fyrir það er ég þakklátur og sest baráttuglaður á þing í smáum en knáum þingflokki,“ segir þingmaðurinn Karl Gauti Hjaltason og bætir við:

„Fyrir það fyrsta þakka ég öllum þeim sem kusu flokkinn og veittu okkur brautargengi.“

Karl Gauti segist, þrátt fyrir stórt tap Miðflokksins í kosningunum, vera þakklátur og auðmjúkur. Og hann túlkar úrslitin sem varnarsigur en ekki tap:

„Einnig vil ég auðmjúkur þakka öllu því fólki sem lagði hönd á plóg í baráttunni hér í Suðvestur. Þar var á ferðinni harðsnúinn hópur fólks sem lagði mikið á sig og við uppskárum varnarsigur.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -