Föstudagur 2. júní, 2023
9.8 C
Reykjavik

Navalny neitar að borða og hefur lést um átta kíló á tveimur vikum – Grunur um eitrun

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Samkvæmt því sem Kira Jarmysj, talskona rússneska stjórnarandstæðingsins Alexei Navalny, segir þá er hann hættur að borða mat er boðið er upp á í fangelsinu sem hann er í.

Segir hún Navalny verða ennþá veikari af matnum; hann má ekki fá mat sendan til sín í fangelsið; honum er ekki leyft að versla mat í búð fangelsisins að sögn Jarmysj.

Kira Jarmysj

Hún sagði frá alvarlegum magaverkjum Navalnys í gær; sagði hann hafa lést um ein 8 kíló á tveimur vikum.

Lögmaður Navalny – Vadim Kobzev – segir hann ekki fá meðferð við heilsukvillum sínum innan fangelsisveggjanna; leikur grunur á að honum sé byrlað eitur í matnum í fangelsinu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -