Þriðjudagur 28. mars, 2023
2.8 C
Reykjavik

Sigrúnu brá í brún á gönguferðinni: Ísskápur með dauðri mús á almannafæri

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

„Heill ísskápur fullur af matvælum og einni dauðri mús,“ skrifar Sigrún Björk Sverrisdóttir inni á íbúasíðu Sveitarfélagsins Voga á Facebook.

Sigrún fór um nýliðna helgi í blíðskaparveðri vopnuð tveimur Bónuspokum að týna rusl við Reykjanesbrautina eins og hún hefur gert reglulega síðustu 13 árin. Oft hefur verið mikið af rusli en þetta sló öll met. Við bílastæðið á móti Vogaafleggjaranum blasti við ísskápur og var auk þess fullur af matvælum.

Mynd. Sigrún Björk Sverrisdóttir

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -