Skotið af byssu á skrifstofu Samfylkingarinnar

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvort byssu hafi verið skotið á skrifstofu Samfylkingarinnar í Reykjavík.

Göt á glugga hennar benda til þess að byssukúlur hafi farið þar í gegn.

RÚV greinir frá þessu en lítið annað er vitað að svo stöddu. Heimildir herma að starfsfólk hafi tekið eftir götunum þegar það mætti til vinnu í morgun.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -