Föstudagur 26. apríl, 2024
2.6 C
Reykjavik

Svandís stígur til hliðar til vegna veikinda í fjölskyldunni

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherrra mun stíga tímabundið til hliðar úr stóli heilbrigðisráðherra. Ástæðan fyrir því er alvarleg veikindi í fjölskyldu hennar.

Stundin greinir frá þessu. Dóttir hennar, Una Torfadóttir, greindist í sumar með heilaæxli sem reyndist vera krabbamein. Samkvæmt heimildum Stundarinnar er Una ekki sú eina sem er alvarlega veik í fjölskyldu Svandísar.

Hún mun því stíga tímabundið til hliðar, eða fram til 15. október. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tekur við af henni þangað til Svandís snýr aftur.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -