Föstudagur 2. júní, 2023
10.8 C
Reykjavik

Verðbólgan komin undir 10 prósentin á nýjan leik

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Ný verð­bólgu­mæl­ing Hag­stof­unn­ar sýn­ir að mæld verð­bólga síðustu tólf mán­uði nem­ur 9,8 pró­sent­um; er verð­bólg­an nú kom­in und­ir tíu pró­sent­in á nýjan leik; eft­ir að hafa mælst 10,2 pró­sent í fe­brú­ar­mán­uði: það var hæsta mælda verð­bólga á Ís­landi frá ár­inu 2009.

Hagstofan birti í dag mælingu á vísitölu neysluverðs; mælist tólf mánaða verðbólga nú 9,8 prósent, eftir að hafa mælst 10,2 prósent í febrúar.

Seðlabanki Íslands.

Til að bregðast við hækkun verðbólgu voru stýrivextir Seðlabankans hækkaðir um 1 prósentustig nýverið; eru stýrivextir bankans nú 7,5 prósent.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -