Miðvikudagur 29. mars, 2023
6.8 C
Reykjavik

Eurovision verður haldin í Bretlandi á næsta ári – Glasgow og Manchester vilja hýsa keppnina

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin í Bretlandi á næsta ári.

BBC var rétt í þessu að tilkynna að Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verði haldin í Bretlandi á næsta ári en Bretar lentu í öðru sæti í keppninni í ár. Skipuleggjendur keppninnar ákváðu að keppnin yrði ekki haldin í heimalandi sigurvegaranna, Úkraínu enda geisar þar stríð um þessar mundir.

Ekki er enn vitað í hvaða borg keppnin verður haldin en borgir á borð við Glasgow í Skotlandi og Manchester í Englandi hafa lýst yfir áhuga sínum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -