Föstudagur 20. maí, 2022
10.8 C
Reykjavik

Harry og Meghan fara loksins með börnin til Bretlands

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Harry prins og Meghan hertogynja ætla til Bretlands í byrjun júní ef marka má heimildir tímaritsins People. Hjónin hafa verið búsett í Bandaríkjunum síðastliðin tvö ár og hefur yngra barn þeirra, Lili, aldrei komið til Bretlands.

Hjónin hafa ekki treyst sér til þess að heimsækja heimaland Harrys hingað til vegna ófullnægjandi öryggisgæslu við komuna til landsins. Svo virðist sem vandamálið sé úr sögunni en tilefnið er að fagna drottningarafmæli Elísabetar. Sonur Harrys og Meghan, Archie, er ný orðinn þriggja ára gamall en Lili, sem verður eins árs í júní, mun hitta föðurfjölskylduna í fyrsta skipti.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -