• Orðrómur

Frægðarmenni á Fréttablaðinu

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Fréttablaðið á í nokkru basli þar sem lesendur hafa flúið í stórum hópum frá gullaldarskeiði þess rétt eftir aldamót. Nú sjá aðeins rúmlega 30 prósent blaðið sem þýðir að auglýsingatekjur þess hafa hrapað og heilsíður gjarnan á útsölu. Ritstjórinn, Jón Þórisson, er þó brattur og til alls vís í framtíðinni. Hann nýtur mikils álits innan Torgs, fjölmiðlasamsteypunnar, sem inniheldur DV, Fréttablaðið og Hringbraut.

Á DV og Hringbraut keppast blaðamenn við að vísa í Jón og fá í viðtöl. Þannig hefur hann verið fastagestur í fréttatíma Sigmundar Ernis Rúnarssonar á Hringbraut þar sem hann greinir flóknustu mál niður í smáatriði. Þegar hann skrifar leiðara þá skrifa undirmenn hans á DV gjarnan frétt upp úr þeim snörpu skoðunum sem hann reifar. Fréttablaðið nýtur góðs af því að hafa skapað sitt eigið frægðarmenni …

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Haraldur mun fara í fýlu

Haraldur Benediktsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, stendur í hörðum slag um oddvitasæti sitt í Norðvesturkjördæmi. Þórdís Kolbrún Reykjörð Gylfadóttir...

Stuðmenn styðja Vilhjálm

Stuðmennirnir Egill Ólafsson og Jakob Frímann Magnússon eru með stórmerkilega stuðningsyfirlýsingu við sjálfstæðismanninn Vilhjálm Bjarnason í Mogganum...

Nýtt í dag

Þórdís Kolbrún gjörsigraði:- Haraldur sagðist hætta

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, vara­formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sigraði í próf­kjöri flokks­ins í Norðvest­ur­kjör­dæmi....

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -