• Orðrómur

Frikki Dór fjölgar sér: Þriðja barnið á leiðinni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hinn stórgóði, geðþekki og landsþekkti tónlistarmaður Friðrik Dór Jónsson og eiginkona hans Lísa Hafliðadóttir sálfræðingur eiga von á sínu þriðja barni.

Friðrik Dór og Lísa innsigluðu ást sína við glæsilega athöfn í Toskana héraði á Ítalíu.

Þessi glæsilegu hjón eiga fyrir dæturnar, Ásthildi og Úlfhildi; Ásthildur er fædd árið 2013 og Úlfhildur sex árum síðar.

- Auglýsing -

Eðlilega ríkir mikil ánægja með tíðindin hjá hjónunum og fjölskyldum þeirra og vinum og kveðjurnar streyma inn.

Og að sjálfsögðu óskar Mannlíf fjölskyldunni innilega til hamingju.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -