#fjármál

Gættu réttar þíns

Þegar neytendum finnst á þeim troðið er um að gera að kanna lagalega stöðu sína þegar kemur að keyptri vöru eða þjónustu. Það er...

75 þúsund krónurnar reyndust vera 75 milljónir

Vinningshafinn, eldri kona á leið á eftirlaun, sem vann rúmar 75,5 skattfrjálsar milljónir í EuroJackpot síðasta föstudag hélt í fyrstu að hún hefði unnið...

Finnur að fólk er fullt kvíða – Hvetur fólk til að skoða heimilisbókhaldið upp á nýtt

Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara, hvetur fólk til að leita sér ráðgjafar sérfræðinga sjái það fram á tekjumissi og greiðsluerfiðleika vegna efnahagsáhrifa COVID-19.Hún ræddi...

Allt fór vel hjá Ásdísi Olsen: „Svikin upplýst“

„Visa-svikin eru s.s. upplýst og málið komið í góðan farveg. Enginn skaði skeður.“ Þetta skrifar dagskrárgerðarkonan og núvitundarfrumkvöðullinn Ásdís Olsen í færslu sem hún...

Krafa vegna vanskilaskrár byggð á misskilningi: Nauðsynlegt tæki til áhættustýringar og verndar neytendum

Í gær greindi Mannlíf frá því að Alþýðusamband Íslands og Neytendasamtökin krefjast þess að Creditinfo-Lánstraust hætti tafarlaust skráningum á vanskilaskrá sína vegna greiðsluvanda tengdum...

Krafa um að Creditinfo-Lánstraust hætti skráningum á vanskilaskrá

Alþýðusamband Íslands og Neytendasamtökin krefjast þess að Creditinfo-Lánstraust hætti tafarlaust skráningum á vanskilaskrá sína vegna greiðsluvanda tengdum COVID-19 og að enginn verði skráður á...

Enda peningarnir þínir í ruslatunnunni?

Nútímafólk virðist haldið margvíslegri söfnunaráráttu. Eitt af því sem það safnar er matur í skápana sína. Afleiðingin af því er að margt fólk hendir...

Aukning á tilkynningum til lögreglu um netsvindl

Nokkur aukning hefur orðið á tilkynningum til lögreglu um netsvindl þar sem fólk er platað til að senda peninga til „fjárfestingafyrirtækja“ á Netinu. „Þetta...

Ókeypis peningar sem (næstum) enginn vill

Höfundur / Gunnar DofriÉg ætla að koma út úr skápnum með það að ég hef vandræðalega mikinn áhuga á peningum. Ekki bara þennan áhuga...

„Algjörlega óskiljanlegt“

Neytendasamtökin fá tugi mála á borð til sín vikulega vegna smálánafyrirtækja þar sem Almenn innheimta sér um innheimtu. Vaxtakostnaður lánanna er ekki í samræmi...

Trassaskapur en ekki fjárdráttur

Reglulega koma upp tilvik þar sem sjálfstætt starfandi lögmenn trassa að veita upplýsingar um stöðu fjárvörslureikninga í þeirra umsjá. Slíkt getur kostað lögmenn tímabundna...

Leiguverð hefur tvöfaldast á fáum árum

Leigjendum á Íslandi hefur fjölgað mikið á undanförnum árum og er nú áætlað að þeir séu rúmlega 50 þúsund talsins í um 30 þúsund...

Ísland á svartan lista í júní vegna aðgerðarleysis gegn peningaþvætti

Ísland hefur frest fram í júní til að bæta lagaumhverfi og auka varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka ellegar enda á svörtum lista. Þetta kemur...

Peningaþvætti víða á Norðurlöndunum

Kjarninn fór í byrjun árs 2019 fram á að fá aðgang að þeim úttektum sem Fjármálaeftirlitið gerði á bönkunum þremur varðandi varnir gegn peningaþvætti...

Málum sem rata inn til rannsakenda fjölgar hratt

Skattrannsóknarstjóri birti frétt á vef sínum 26. febrúar síðastliðinn þar sem embættið fór yfir aðgerðir sínar vegna peningaþvættis á undanförnum árum. Þar kom fram...

Flokkarnir njóta líka góðærisins

Rekstrarumhverfi stjórnmálaflokka hefur gjörbreyst á undanförnum tveimur árum eftir að framlög til þeirra úr ríkissjóði hafa meira en tvöfaldast á tveimur árum. Á sama...

Allra augu á genginu

Það er erfitt að spá fyrir um gengisþróun íslensku krónunnar. Það er gömul saga og ný. Að undanförnu hefur verið töluverður skjálfti á mörkuðum, og...

Óvissuský í augsýn

Hvernig getur það farið saman, að vera með nær fordæmalausa jákvæða stöðu hagkerfisins, en á sama tíma að finna fyrir óvissu og titringi í...

Persónuverndin kostar hundruði milljóna

Hjúkrunarheimili landsins í mikilli óvissu. Eftir / Lindu BlöndalEkki verður hægt reka hjúkrunarrými landsins við óbreyttar aðstæður án viðbótarfjármagns, segja Pétur Magnússon, stjórnarformaður Samtaka fyrirtækja...

Tvær nunnur játa stórfelldan fjárdrátt

Tvær nunnur sem kenndu við kaþólskan heimavistarskóla í Kaliforníu hafa játað fjárdrátt. Stolna féð fór meðal annars í ferðalög og í fjárhættuspil. Tvær rómversk-kaþólskar nunnur,...

Vöxtur í grænni fjárfestingu

Á ráðstefnu í nýliðinni viku um Ísland án jarðefnaeldsneytis var síðasta innleggið um grænar fjárfestingar. Nokkur vöxtur á sér stað í grænni fjárfestingu á fjármálamörkuðum,...

Wall Street bregst við MeToo-byltingunni með því að útiloka konur

Ekki fleiri kvöldverðir með kvenkyns samstarfsfélögum. Ekki sitja við hlið þeirra í flugi. Bókið hótelherbergi á sitt hvorri hæðinni. Forðist fundi undir fjögur augu. Þetta...

Judy tekjuhæst með 18,4 milljarða

Judy Sheindlin stýrir þættinum Judge Judy með 18,4 milljarða í árslaun. Viðskiptatímaritið Forbes hefur nú birt lista yfir tekjuhæstu þáttastjórnendur ársins.Judy Sheindlin, sem stýrir þættinum...

Mun taka nokkur ár til viðbótar að endurvinna traust

Hlutabréfamarkaðurinn hefur tekið miklum breytingum á undanförnum mánuðum þótt hann sé enn að jafna sig eftir bankahrunið. Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, segir góðan mælikvarða á...

Auðmönnum blöskrar verðlagið á Íslandi

Þótt Samdráttur hafi orðið í ferðaþjónustu hér á landi milli ára segja ferðaþjónustufyrirtæki og aðilar sem sérhæfa sig í ýmis konar sérferðum að ekki...

Erlendir bankar tapa milljörðum

10 árum eftir að Landsbankinn féll hefur skiptum á eignarhaldsfélaginu Samson, aðaleiganda bankans, verið lokið. Samson var fjárfestingafélag í eigu feðganna Björgólfs Guðmundssonar og...