#fordómar

Forðast kommentakerfin

Bríet Blær Jóhannsdóttir segist forðast kommentakerfin, sérstaklega þegar verið er að ræða málefni hinsegin fólks. Bríet ræddi meðal annars fordóma í helgarviðtali við Mannlíf.Spurð...

Dæmdur í fimm leikja bann fyrir kynþáttafordóma

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ dæmir leikmann Skallagríms í fimm leikja bann fyrir rasísk ummæli. Atli Steinar Ingason, leikmaður Skallagríms í 4. deild karla í fótbolta,...

Biðst afsökunar á umælunum

Leikmaður Skallagríms sem sakaður er um kynþáttafordóma í leik liðsins gegn Berserskjum í fjórðu deild karla í fótbolta hefur beðist afsökunar. „Í knattspyrnuleik Skallagríms og...

Leikmaður Skallagríms sakaður um kynþáttafordóma

Leikmaður Skallagríms er sagður hafa kallað leikmann Berserkja apakött og sagt honum að drullast heim til Namibíu. „Árið er 2020 og leikmaður Skallagríms lét rasísk...

Robert Douglas þakkar Semu fyrir að vekja athygli á „ógeðslegum rasisma“

Robert Douglas, leik­stjóri og upp­lýs­inga­stjóri Pírata, þakkar Semu Erlu Ser­d­ar, stofnanda hjálparsamtakanna Solaris, fyr­ir að vekja at­hygli á „ógeðsleg­um ras­isma“. Tilefni skrifanna er gagnrýni Semu...

„Óþolið gagnvart rasisma og fordómum er að verða meira“

Um 4.000 manns mættu á Austurvöll í gær á samstöðufund með réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum og víðar. Fundurinn hófst með upplestri á nöfnum þeldökkra...

„Ef við getum lært rasisma þá er líka hægt að læra að vera ekki rasisti“

Baráttukonan Sema Erla Serdar, stofnandi hjálparsamtakanna Solaris, sem eru hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi, hefur eins og svo margir aðrir fylgst með þróun mótmælanna sem hafa brotist út...

Donna Cruz: „Fáfræði er engin afsökun“

Borið hefur á því að fólk af asískum uppruna verði fyrir aðkasti og áreiti á Íslandi í kjölfar þess að kórónaveiran greindist fyrst í...

„Raddir allra verða að fá að heyrast“

Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi fór ung að verða fyrir kynþáttafordómum sem hún segir að hafi aðallega verið í formi forvitni en hún hafi ekki...

„Þið eruð allir eins“

Árni Sigurgeirsson var ættleiddur frá Indónesíu af íslenskum foreldrum þegar hann var fjögurra mánaða gamall. Hann hefur aldrei þekkt annað en íslenskt umhverfi, hefur...

„Fólk vill ekki sjá rasismann hérna“

Pape Mamadou Faye flutti til Íslands frá Senegal ellefu ára gamall. Hann hefur áður rætt opinskátt um þá kynþáttafordóma sem hann hefur orðið fyrir...

Kynþáttafordómar eru að aukast

Þau Pape Mamadou Faye, Árni Sigurgeirsson og Sanna Magdalena Mörtudóttir hafa upplifað kynþáttafordóma á eigin skinni frá blautu barnsbeini. Þau eru stöðugt látin finna...

„Þetta er nú bara djók“

Höfundur / Bára HalldórsdóttirÞað verður að segjast eins og er að það stakk mig að sjá í gær í einu aðalblaði landsins hæðst að...

Telja sig vita hver árásarmaðurinn er

Mannlíf fjallaði fyrr í dag um Facebook-færslu Árdísar Pétursdóttur þar sem hún lýsti árás sem eiginmaður hennar, Destiny Mentor Nwaokoro, varð fyrir í vinnunni...

Gyðingar og múslimar á Íslandi standa saman

Jessica LoMonaco sem er að gyðingaættum og hefur verið búsett á Íslandi í fimm ár segir að umræðan á íslenskum samfélagsmiðlum setji málið upp...

Kemur trúarbrögðum ekkert við

Nazima Kristín Tamimi er íslenskur múslimi sem hefur alist upp við það að fjölskylda hennar verði fyrir barðinu á hatursumræðu. Spurð hvað henni finnist...

Fólk á Íslandi hatar múslima það mikið að það gæti framið voðaverk

Nazima Kristín Tamimi er íslenskur múslimi sem hefur alist upp við það að fjölskylda hennar verði fyrir barðinu á hatursumræðu. Hún óttast að umræðan...

Hættuleg vegferð

Leiðari Það hefur varla farið fram hjá mörgum að Eurovision-keppnin í ár er ein sú umdeildasta í manna minnum vegna stöðu mála í Palestínu og...

Óttast ofsóknir

Í umræðum um þátttöku Íslands í Eurovision í Ísrael hafa ýmsir haft tilhneigingu til að setja málið fram eins og átök Ísraela og Palestínumanna...

Vitna ítrekað í vafasama miðla

Í umfjöllun sinni um erlend málefni, einkum málefni er tengjast innflytjendum og Evrópusambandinu, vísar Útvarp Saga ítrekað til miðla sem hafa orð á sér...