#Helgarviðtal Mannlífs
Dagný óttast dauðann vegna brjóstakrabbameins um þrítugt:,,Fór strax að jarða sjálfa mig í huganum“
,,Ég fór strax að jarða sjálfa mig í huganum um leið og læknirinn sagði mér að ég væri með krabbamein. Ég var komin með...
Skúli fann móður sína látna: „Þessi sjúkdómur tók hana alveg“
Skúli Isaaq Skúlason Qase er sonur Amal Rúnar Qase sem lést í janúar. Hann ræðir hér meðal annars um móður sína baráttukonuna, vanlíðan í...
Sigrar og sorgir Sigurjóns M: Hitti Jón Ásgeir á leynifundi í bakhúsi
Fjölmiðlamaðurinn Sigurjón Magnús Egilsson, þekktur sem sme, talar hér meðal annars um mögulegan langafa sinn í móðurætt, Kristján IX Danakonung, óþektkina í barnaskóla, sjómennskuna,...
Jóhanna býr ein í Svansvík: Sefur hjá ljósavélinni í óveðrum
„Ætli það hafi ekki verið 1987 sem ég tók við búinu af pabba og mömmu. Þá var búið á öllum bæjum hér um allt...
Kári borðaði súpu með Guði en samt óviss um tilgang lífsins: „Ég held að menn séu almennt góðir“
Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar, hefur verið áberandi síðan Covid-19 faraldurinn kom upp. Hann talar hér meðal annars um veiruna skæðu, Íslenska erfðagreiningu, stjórnmál,...
Róbert stóð frammi fyrir dauðanum en fer nú fram fyrir VG: „Ég bað til guðs; ekki núna!“
Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar og fjallagarpur, hefur ákveðið að bjóða sig fram í forvali VG á Suðurlandi fyrir Alþingiskosningar í haust. Hann talar hér...
Ingibjörg endaði á geðdeild: „Var eins og ég væri að fá hjartaáfall“
Ingibjörg Tamimi Sigurjónsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn 15 ára gömul. Hún skildi við fyrri eiginmann sinn rúmlega tvítug og kynntist nokkrum árum síðar stóru...
Guðmundur Felix með tilfinningu í höndum: „Ég veit ekkert hvernig hann dó“
Texti: Svava Jónsdóttir.
Guðmundur Felix Grétarsson er sá fyrsti í heiminum til að fá grædda á sig handleggi annars manns og var það gert...
Davíð miðil hlakkar til að deyja: „Ég talaði við þessar ljósverur“
Davíð Guðmundsson, sem hefur verið skyggn alla tíð, leitaði til Sálarrannsóknarfélags Íslands fyrir átta árum vegna erfiðleika sem komu upp og hefur síðan farið...
Þórunn glímir við krabbamein í annað sinn: „Held að það sé ekkert vont fyrir þann sem deyr“
Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, greindist nýlega með krabbamein í lifur en hún greindist með brjóstakrabbamein árið 2019 og gekk þá í gegnum stranga meðferð....
Auður greindist með krabbamein í fæðingarorlofinu: „Barnið kemur manni svolítið í gegnum þetta“
Auður Kristinsdóttir sér lífið í öðru ljósi eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein sjö mánuðum eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn. Hún segir...
„Nú er búið að hafa af manni jólin“
Eiríkur Sigurðsson er þaulreyndur skipstjóri til tæplega fjörutíu ára. Hann er aflakló, þykir slyngur við veiðar og leiðbeinir sínum sjógörpum frá brúnni í frystitogaranum...
Barnastjarna og verðlaunablaðamaður hendir sér í pólitík: „Ég hef gaman af hasar“
Jóhann Páll Jóhannsson, fyrrverandi blaðamaður, skráði sig í Samfylkinguna fyrr á þessu ári og sækist eftir Reykjavíkurþingsæti í Alþingiskosningunum á næsta ári. Hann talar...
Elísabet lýtalæknir opnar sig: „Meðhöndlaði mig sjálf með lyfjum sem ég hafði aðgang að sem læknir“
Það hefur gefið á bátinn í lífi Elísabetar Guðmundsdóttur lýtaskurðlæknis undanfarin ár. Hún lenti í slysi og varð óvinnufær í átta mánuði fyrir örfáum...
„Pabbi minn drap mann“
Erla Rós Bjarkadóttir var aðeins níu ára þegar pabbi hennar gerðist sekur um manndráp.„Barinn með búsáhaldi“ og „Eins og að ganga inn í sláturhús“...
„Þeir sem leita að betra lífsviðurværi eiga ekki erindi inn í verndarkerfið“
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur gagnrýnt sóttvarnaaðgerðir, hún vill að útlendingalögum sé breytt og stemma stigu við tilhæfulausum umsóknum um alþjóðlega vernd. Hún...
Sigríður um ríkisstjórnarsamstarfið: „Er auðvitað í grundallaratriðum ósammála VG“
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur gagnrýnt sóttvarnaaðgerðir, hún vill að útlendingalögum sé breytt og stemma stigu við tilhæfulausum umsóknum um alþjóðlega vernd. Hún...
Sigríður segir Landsréttarmálið vera elítuvandamál: „Játa að þetta var ekki skemmtileg reynsla“
Sigríður Andersen steig úr stóli dómsmálaráðherra í mars í fyrra vegna Landsréttarmálsins svokallaða. Þá hafði Mannréttindadómstóll Evrópu dæmt gegn henni varðandi ólögmæta dómaraskipan við...
Sigríður Andersen hleypur ekki frá málunum í helgarviðtali Mannlífs: „Þarf ekki ráðherrastól“
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur gagnrýnt sóttvarnaaðgerðir, hún vill að útlendingalögum sé breytt og stemma stigu við tilhæfulausum umsóknum um alþjóðlega vernd. Hún...
Orðrómur
Reynir Traustason
Eiríkur skammaður fyrir slúður
Reynir Traustason
Uppgjafartónn í Páli
Reynir Traustason
Eftirbátur Áslaugar
Helgarviðtalið
Ásthildur Hannesdóttir