2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

#krabbamein

Tugmilljóna undirfjármögnun 

Krabbameinsfélagið hefur í mörg ár búið við skammtímasamninga við ríkið um krabbameinsskimunina, sem hefur verið undirfjármögnuð og kallað á tugmilljóna útgjöld af hálfu félagsins...

Hópleitin flytur en mörgum spurningum ósvarað

Samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra mun skimun eftir krabbameinum flytjast frá Krabbameinsfélaginu og á hendur opinberra aðila um áramótin. Ákvörðunin er tekin í samræmi við tillögur...

„Börnin dæla í mig jákvæðum styrk“

„Þau eru bara úr stáli, þetta eru sterkustu einstaklingar sem ég þekki og þau fara í gegnum þetta á einhverju sem ég veit ekki hvað er. Þau eru mömmu sinni mikið innanhandar og dæla í mig jákvæðum styrk.“

Von í vísindunum

Hjartasjúkdómar eru langalgengasta dánarorsök meðal þjóða heims og á Vesturlöndum fylgir krabbamein fast á eftir. En sem betur fer berast reglulega fregnir af nýjungum...

Alma var látin taka gagnslaust lyf í 18 mánuði

Eftir að Alma Geirdal lauk krabbameinsmeðferð meðferð í fyrsta sinn var hún sett á lyfið Tamoxifen, en lyfið á að draga um 30-50 prósent úr líkum á því að krabbamein taki sig upp aftur.

„Mig langar ekki að deyja en ég verð að gera það með reisn“

Alma Geirdal greindist með brjóstakrabbamein aðeins 38 ára gömul. Eftir meðferð var hún krabbameinslaus í tæp tvo ár en þá greindist hún aftur og...

Undirbjó sín síðustu jól

Aðfangadagur árið 2018 mun aldrei líða Ingibjörgu Rósu Björnsdóttur úr minni og þótt sú minning sé ekki góð skyggir hún á allar aðrar jólaminningar...

„Greiningartímabil er langur og erfiður tími“

Elín Sandra Skúladóttir greindist með brjóstakrabbamein árið 2017. Þrátt fyrir að krabbameinslæknirinn hennar segðist telja líklegt að æxlin myndu ekki minnka nema um helming,...

Sjáðu auglýsingu Bleiku slaufunnar: „Kæra systir þú ert ekki ein“

Auglýsing Bleiku slaufunnar, árvekni- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands, leggur áherslu á mikilvægi þess að engin kona upplifi sig eina í veikindum sínum. Rjómi söng- og...

Bleika slaufan í ár með breyttu sniði: Komdu með í bíó í kvöld

Árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, Bleika slaufan, hófst í dag undir slagorðinu „Þú ert ekki ein“. Í átakinu er lögð áhersla á mikilvægi stuðnings og...

Bleika boðið í Lindex: „Við erum sterkari saman“

Á morgun þriðjudag kl. 11 býður Lindex í bleikt boð, en þá hefst forsala á bleiku línunni. Línan er tileinkuð baráttunni við brjóstakrabbamein á Íslandi...

Hélt að krabbinn væri rifbeinsbrot

Þótt Guðrún Ögmundsdóttir glími nú við útbreitt krabbamein segist hún full þakklætis og stolt af því sem áunnist hefur.  Guðrún greindist með krabbamein um áramótin síðustu...

Frábær stemning við opnun Konur eru konum bestar – Sjáðu myndirnar

Góðgerðarverkefnið Konur eru konum bestar hófst á fimmtudag í verslun Andreu Magnúsdóttur fatahönnuðar á Norðurbakka í Hafnarfirði, en hún er ein fimm kvenna sem...

„Samstaða íslenskra kvenna er mikilvæg“

Vinkonurnar og samstarfsfélagarnir Andrea, Aldís, Elísabet, Nanna og Rakel, hefja á fimmtudag góðgerðarverkefnið Konur eru konum bestar. Í ár rennur ágóðinn til Krafts, en áður...

„Heppinn að vera ekki steindauður“

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, missti systur sína úr krabbameini fyrir einu og hálfu ári og skömmu síðar lenti hann í alvarlegu hjólreiðaslysi sem...

Fanney Eiríksdóttir látin

Fann­ey Ei­ríks­dóttir er látin eftir baráttu við krabbamein, 32 ára að aldri.  Hún lætur eftir sig eiginmann og tvö börn. Það er eiginmaður Fanneyjar, Ragnar...

Ætlar að vinna í sjálfum sér

Kristinn Þór Sigurjónsson er ekkill og fjögurra barna faðir eftir að eiginkona hans, Ingveldur Geirsdóttir, lést úr krabbameini í lok apríl. Hann ætlar að...

„Hún lifir í minningum okkar“

Til að vera sáttur við lífið þarf að sættast við allt sem á undan er gengið, gott eða slæmt, segir Kristinn Þór Sigurjónsson sem...

„Ég veit ekki hvernig þetta hefði farið ef ég hefði beðið“

Það var ekkert sem gat undirbúið Agnesi Ferro undir áfallið sem fylgdi því að greinast með brjóstakrabbamein árið 2016. Þá var hún 28 ára,...

Krabbameinið breytti lífi þeirra varanlega

Ný og glóandi Vika kemur í verslanir á morgun. Á forsíðu er tvær konur sem eiga það sameiginlegt að hafa greinst með krabbamein og...

Áfallið fer ekkert frá þótt tíminn líði

Eiginmaður og barnsfaðir Önnu Ingólfsdóttur, Árni Margeirsson, lést af völdum krabbameins þrjátíu og níu ára gamall. Anna segir þurfa fleiri úrræði fyrir börn sem...

„Það er enginn sem grípur mann“

Eiginmaður Önnu Ingólfsdóttur, Árni Margeirsson, lést af völdum krabbameins þrjátíu og níu ára gamall. Anna segir tímabært að tala upphátt um stöðu ungs fólks...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum