#Kvöldviðtal Mannlífs
Jónas nágranni sendiráðs Kína á svörtum lista: „Ég var að fárast yfir því hvernig umgengnin væri
Jónas Haraldsson lögmaður er kominn á svartan lista hjá kínverskum stjórnvöldum. Hann hefur ekki fengið skýringu á ástæðunni en telur næsta víst að það...
Hjalti stóð allslaus eftir hrun en lét ekki buga sig: „Lét börnin borða fyrst og át svo sjálfur“
„Ég var með lán, skuldir og námslán og var að því komin að fara í matarúthlutun hjá góðgerðarsamtökum. Auðvitað var þetta drulluerfitt. Á þessu...
MAGNAÐAR MYNDIR – Jón hefur farið sjö sinnum að gosi: „Stundum stendur manni ekki á sama“
„Fólkið þarf alltaf að ganga lengra. Ég held að það sé búið að drepa ríflega 100 dróna sem hafa bráðnað í gosinu. Instagram kynslóðin...
Hólmfríður kom, sá og sigraði: „Kominn tími til að kona leiddi lista VG í Suðurkjördæmi“
Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri Sandgerðisskóla, sigraði í prófkjöri VG í Suðurkjördæmi. Hún talar hér meðal annars um ástæðu þess að hún skráði sig í VG...
Hilmar opnar sig um kvíðann, offituna og magermisaðgerðina: „Að líða illa var aumingjaskapur“
„Kvíði er bölvaður andskoti og eitthvað sem er alls ekki tabú og á að ræða án viðkvæmni. Minn kvíði kom seinna, á efri árum...
Anna Svala um lífið á olíuborpalli – „Ekki bara olíublettóttir karlar eins og í bíómynd“
„Það er tvær gerðir af borpöllum, þeir sem er fastir og þeir sem eru fljótandi. Fyrsta ferðin er í hálfgerðri móðu en ég lenti...
Danskennarinn Anna Svala vinnur á olíuborpalli: „Hann sagði mér að borða og æla til skiptis“
„Ég var rosalega sjóveik í fyrsta skiptið og hringdi í pabba. Ég varð að djöflast í einhverjum og hann þurfti að taka höggið. Hann...
Ásta hefur leitað að blóðföður sínum í 20 ár: „Mamma mín var dularfull kona”
„Ég býð með opin arminn," segir Ásta Kristín Guðrúnar- og Pálsdóttir, hljóðtæknir og listakona, sem leitar að blóðföður sínum. ,,Mamma dó úr krabbameini aðeins...
Gylfi Þór telur Covid-stríðið standa fram á næsta ár: „Hér verða til nýjar sögur á hverjum degi“
„Ég held að við verðum að berjast allt þetta ár og eitthvað fram á það næsta. En ég er náttúrlega ekki heilbrigðismenntaður. Þetta er...
Jón Óðinn fékk Covid-19 og líka nóg af Íslandi: „Samfélagsumræðan illrætt og svæsin“
„Ég held að þessi Covidfaraldur hafi sýnt okkur rækilega hvaða störf skipta máli. Það þarf nýjan samfélagssáttmála þar sem vinna með fólk eru metin...
Guðlaugur í Steinstúni bregður búi: „Ömurlegt að þurfa að sitja undir skítkasti, drullu og lygum“
„Það er gjörólíkt líf að á vera á Suðvesturhorninu. Þar ertu vafinn í bómull og ert nobody. Mig er farið að langa til að...
Mohamad horfði ítrekað upp á dauðann ellefu ára: „Mamma grét á leiðinni til Selfoss“
Mohamad Moussa Al Hamoud er 19 ára Sýrlendingur sem búið hefur hér á landi í nokkur ár. Á Selfossi. Hann kom hingað með stöðu...
Bergdís sinnir börnunum í Kvennaathvarfinu: „Börn beitt ofbeldi eða þurft að hjúkra áverkum mömmu”
„Börnin eru komin í neyðarathvarf. Það var ekki þeirra val, þau komu með mömmu. En það þýðir ekki að þau þurfi ekki þjónustu” segir...
Tinna glímdi við fíknitendensa og heilablóðfall: „Búið að normalisera fíkniefnanotkun“
„Ég er sjálf með fíknitendensa og það er í raun merkilegt að ég skuli ekki vera með fíknisjúkdóm. Ég tek tímabil þar sem ég...
Bjartmar og góðverkin – Hjólahvíslarinn hjálpar útigangsfólki
„Ég vil bara skapa lausnamiðaða umræðu, þetta er mér mikið hjartans mál,” segir Bjartmar Leósson, hjólahvíslari og baráttumaður fyrir breyttu þjóðfélagi. Honum er afar...
Gunnari yfirlögregluþjóni gengur vel með Covid og gos: „Auðvitað er alltaf einn og einn fýlupúki“
„Auðvitað höfum við gert fullt af mistökum. En þetta er lærdómsferli og við lærum á hverjum degi,” segir Gunnar Schram, yfirlögregluþjónn á Suðurnesjum. Mikið...
Jón Bjarki fjórum sinnum þurft að aflýsa frumsýningu álfamyndar: „Þetta er orðinn algjör brandari“
„Þetta hefur verið þyrnum stráður leiðangur," segir Jón Bjarki Magnússon en heimildamynd hans, Hálfur Álfur átti að vera frumsýnd í gærkvöldi.Frumsýning myndarinnar átti að...
Auður orðlaus eftir fullyrðingar danskennara: „Þú þarft að grennast“
„Ég get ekki setið hljóð, ég hef bara of mikið að segja.“
Svona byrjar færsla Auðar Huldar Gunnarsdóttur er hún segir frá því á Facebook...
Steinar upplifði þrældóm á vinnuheimili: „Það má ekki koma svona fram við fólk“
„Ég þurfti að borga með mér í vinnunni," segir Steinar Svan Birgisson, öryrki, myndlistar- og gjörningalistamaður, um reynslu sína af starfi fyrir starfsstað fyrir...
Guðmundur Felix vongóður að nota fingurna eftir 3 ár: „Fyrstu vikurnar ólýsanlega sársaukafullar“
„Það virðist vera eitthvert alheimslögmál að spítalamatur eigi að vera vondur, bragðlaus, gufusoðinn og ókryddaður eins og á elliheimili. Og sami matseðill viku eftir...
Sigríður þorir ekki að skrifa um íslenskan sigur í júróvisjón: „Jafn hissa á gosinu og allir aðrir“
„Nei, ég læt iþróttaviðburði og Júróvisjón alveg í friði", segir Sigríður Hagalín Björnsdóttir, fréttamaður, sagnfræðingur og rithöfundur og hlær innilega aðspurð að því hvort...
Brynjar er hetja sem glímir við erfiðar minningar: „Svo svakalegt þegar þeir komu með barnið“
Þjóðin hreifst mjög af framgöngu fjögurra vegfarenda við það hörmulega slys þegar fjölskylda frá Flateyri lenti utan vegar í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi. Fjölskyldan var...
Sigurþóra finnur fyrir sorginni í öllum líkamanum: „Ótrúlega sorgmædd að hann fékk ekki að lifa“
„Þennann málshátt fékk ég í litla páskaegginu í gær þegar við héldum aðalfund Bergsins, sem varð til í minningu um drenginn minn. Kannski mætti...
Bróðir Guðmundar var nær dauðvona sprautufíkill í Noregi: „Ekkert minna en kraftaverk að hann lifi“
Það er eitt ár á milli bræðranna Guðmundar Hrafns og Ragnars Arngrímssona. Þeir ólust upp saman og deildu á tímabili herbergi. En allt breyttist...
Laufey er kvíðasjúklingur og leikur slíkan á móti stórstjörnu: „Ég var pínu smeyk við hann fyrst“
„Við erum er hrikalega montin af þessari mynd,“ segir Laufey Elíasdóttir leikkona en á föstudaginn næstkomandi verður ný íslensk kvikmynd, Þorpið í bakgarðinum, frumsýnd.
Leikarahópurinn...
Talsímadaman Dóra er 108 ára og les Moggann: „Það má alls ekki selja orkuna út úr landinu“
Dóra Ólafsdóttir er 108 ára sem gerir hana að elsta Íslendingnum. Hún er með skoðanir á flestöllum þjóðmálum og hefur orðið sífellt róttækari í...
Kristín jarðskjálftafræðingur er mögnuð söngkona: „Trúði því að ég yrði poppstjarna
Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar Veðurstofu Íslands og einn helsti jarðskjálftafræðingur landsins, trúði því að hún yrði alvöru poppstjarna. Hún sló í gegn sem söngkona...
Laddi er fyrirmynd dragdrottninga Íslands: „Hent út úr leiguíbúðum fyrir að vera hinsegin“
Þrátt fyrir að Ísland hafi orð á sér fyrir að vera afar jákvætt í garð hinsegin fólks þá eru enn til staðar fordómar, til...
Magnús með heilaskaða eftir jólatónleika – „Þetta er þrautaganga“
„Óttinn er mikill því ég á engan rétt eftir í Sjúkrasjóði Bandalags háskólamanna. Því er verið að sækja um eitthvað sem heitir endurhæfingarlífeyri fyrir...
Þórarinn gæti misst fætur og vonast til að halda sjón: „Ég hef ekki alltaf verið þetta slæmur“
Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd er Þórarinn, tæplega sextugur sykursýkisjúklingur með miklar taugaskemmdir í fótum af völdum sykursýki. Hann er samt sem...
Orðrómur
Reynir Traustason
Klámhögg Brynjars
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir