#kynferðisofbeldi

Hjálparsamtök í hár saman – Stígamót vara við skaðlegum skilaboðum Barnaheilla

Stigamót telja ástæðu til að vara við varhugaverðum og jafnvel skaðlegum skilaboðum Barnaheilla. Síðarnefndu samtökin standa fyrir herferð þessa dagana þar sem gefin eru...

Fleiri leita á neyðarmóttöku vegna kynferðisofbeldis

Sautján manns hafa leitað á neyðar­mót­töku þolenda kyn­ferðisof­beld­is það sem af er júlí­mánuði. Sjö leituðu á neyðarmóttökuna á sama tíma í fyrra.Í samtali...

Hver er Ghislaine Maxwell? – Hægri hönd Jef­frey Ep­steins

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, handtók Ghislaine Maxwell, samstarfskonu og fyrrverandi kærustu auðkýfingsins Jeffrey Epsteins á fimmtudaginn. Hún er grunuð um aðild að brotum Epsteins sem...

Strauk í uppreisn og var loksins frjáls

Erna Marín Baldursdóttir, sem var misnotuð af stjúpföður sínum, man eftir einni heimsókn þegar hún lá á spítala þegar stjúpinn mætti allt í einu...

Stella Samúelsdóttir um orð Maríu Lilju: „Ég vísa því alfarið á bug að þetta hafi ekki áhrif“

Framkvæmdastjóri UN Women á Íslandi segir lítið hæft í þeirri gagnrýni að viðburðurinn Milljarður rís sé tilgangslaus sýndarviðburður fyrir þotulið. Þvert á móti varpi...

„Þetta viðmót hefur alltaf haft ógeðsleg áhrif á líf mitt“

Á æskuheimili Ernu Marínar Baldursdóttur var mikið um drykkju og ofbeldi. Sjálf var hún misnotuð kynferðislega af stjúpföður sínum og stjúpsystur. Gögn sem hún...

Gögn sýna svart á hvítu að yfirvöld vissu af ástandinu

Á æskuheimili Ernu Marínar Baldursdóttur var mikið um drykkju og ofbeldi. Sjálf var hún misnotuð kynferðislega af stjúpföður sínum og stjúpsystur. Gögn sem hún...

„Kæmi mér mjög á óvart ef ég yrði dæmdur“

„Það kæmi mér mjög á óvart ef dómari ætlar að fara að dæma blaðamann fyrir að hafa eitthvað eftir viðmælanda sínum,“ segir fjölmiðlamaðurinn Sigmar...

Virg­inia Giuf­fre óttast um líf sitt: „Margt vont fólk vill þagga niður í mér“

Virg­inia Giuf­fre, sem áður hét Virg­inia Roberts, kon­an sem seg­ist hafa verið neydd til að stunda kyn­líf með Andrési Bretaprins, segir vont fólk vilja...

Klámvæðingin hefur áhrif á ofbeldið

Hildur Valdís Guðmundsdóttir, vaktstýra í Kvennathvarfinu, segist sjá breytingu varðandi kynferðislegt ofbeldi innan náinna sambanda og að hugsanlega megi rekja birtingamynd þess til aukinnar...

Ólíkar birtingarmyndir heimilisofbeldis

Umræðan um heimilisofbeldi hefur hverfst að langmestu leyti um valdníðslu karla gagnvart konum en um hríð hafa þær raddir orðið háværari er krefjast þess...

Kynbundið ofbeldi heimsfaraldur

Árlega eru áttatíu og sjö þúsund konur drepnar í heiminum og helmingur þeirra fellur fyrir hendi maka, fyrrverandi maka eða einhverjum úr fjölskyldu sinni....

„Bara annað okkar er að segja satt“

Virginia Giuffre, konan sem hefur ásakað Andrew hertoga af York um að hafa nauðgað sér þegar hún var 17 ára, biðlar til bresku þjóðarinnar...

„Gróft kynlíf sem fór illa“

Mál manns sem var dæmdur fyrir að hafa myrt unga breska ferðakonu í Nýja-Sjálandi hefur vakið upp umræðu um „gróft kynlíf“ sem málsvörn. Gagnrýnendur...

Fékk sendar ótal erfiðar sögur

Þóra Karítas Árnadóttir viðurkennir að upplifunin við að fara til Malaví hafi fengið hana til að leiða hugann aftur að sögu móður sinnar og...

„Er það frétt?“

Eftir / Aldísi Schram„Heimurinn er hættulegur - ekki vegna verka illra manna, heldur hinna sem láta þau afskiptalaus.“Þessi fleygu orð, sem eignuð eru Albert...

Að koma nafnlaus fram

Nýfallinn dómur vekur spurningar um það hvernig sætta má trúnað við þolendur og rétt meints geranda til að bera hönd yfir höfuð sér. Eiga...

Ekki „barnaklám“

Sinnuleysi, fjársvelti og ráðaleysi valda því að myndir og myndbrot sem sýna kynferðisofbeldi og pyntingar á börnum ganga kaupum og sölum á Netinu sem...

Öskrin, gráturinn og afneitunin

Leiðari úr 36. tölublaði Mannlífs  Í bókinni um hvarf Madeleine McCann lýsir Kate McCann þeirri angist sem hún upplifði þegar hún uppgötvaði að dóttur hennar...

Barnaníð grasserar á Netinu

Sinnuleysi, fjársvelti og ráðaleysi valda því að myndir og myndbrot sem sýna kynferðisofbeldi og pyntingar á börnum ganga kaupum og sölum á Netinu sem...

„Hin sanna Thelma komin í ljós“

Thelma Ásdísardóttir varð landsþekkt þegar Gerður Kristný skráði sögu hennar. Síðan hefur hún unnið ötullega að því að hjálpa brotaþolum ofbeldis. Hún hefur þó...

Afleiðingar spyrja ekki um ásetning

*TW* Trigger Warning/*VV*varúð váhrif: lýsingar á kynferðisofbeldi og afleiðingum þessHöfundur / Helga Baldvins Bjargardóttir Ég á ótal minningar um fólk sem fer yfir mín kynferðislegu...

Óttaðist að fólki fyndist hún ógeðsleg

Druslugangan verður farin í níunda sinn í dag en tilgangur hennar er að sýna brotaþolum kynferðisofbeldis samstöðu og krefjast betra réttarkerfis og bætts samfélags....

„Druslugangan bjargaði lífi mínu“

Druslugangan verður gengin í níunda sinn hér á landi næstkomandi laugardag til að vekja athygli á kynferðisofbeldi og færa ábyrgð kynferðisafbrota frá þolendum yfir...

Hótar að leka kynlífsmyndbandi með Heru Björk

Söngkonan Hera Björk gerir lítið úr hótanunum hakkara sem segist ætla að leka kynlífsmyndböndum með henni á Netið. „Ég fæ núna daglegar hótanir frá hakkara...

„Ég hef aldrei orðið eins hrædd“

Nara Walker hlaut dóm á Íslandi fyrir ofbeldi gegn þáverandi eiginmanni sínum sem hafði beitt hana ofbeldi í áraraðir. Hún var nýlega látin laus...

Refsað fyrir að velja að lifa

Nara Walker sem var dæmd til fangelsisvistar fyrir að hafa bitið hluta af tungu þáverandi eiginmanns síns eftir langvarandi ofbeldi sem hún lýsir í...

„Þessi lífsreynsla hefur gjörbreytt mér“

Kynferðisbrotamál hafa verið mikið í umræðunni síðustu ár og Sigurþóra Bergsdóttir sem er í forsíðuviðtali í nýjasta tölublaði Mannlífs hefur tekið virkan þátt í...

Orðrómur