#landlæknir

Krefjandi að vera í farsóttarhúsi

Gefnar hafa verið út leiðbeiningar fyrir dvöl í farsóttarhúsinu í Fosshóteli Lind við Rauðarárstíg. Um úrræði er að ræða fyrir fólk sem þarf að...

Hrúturinn fékk nafnið Þórólfur Víðir Möller

Aðfaranótt laugardagsins 21. mars kom lambhrútur í heiminn í Stórholti í Saurbæ. Lambhrúturinn í Stórholti hefur nú hlotið nafnið Þórólfur Víðir Möller. Þetta kemur...

Líklegt að ferðamaðurinn hafi látist af völdum COVID-19

Erlendur ferðamaður lést á mánudaginn á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík. Maðurinn reyndist smitaður af COVID-19.Alma Möller landlæknir segir endanlega krufningarskýrslu ekki liggja fyrir en...

Dæmir ekki þá sem fóru í skíðaferð

Alma Möller landlæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna ríkislögreglustjóra að hún dæmi ekki þá lækna og hjúkrunarfræðinga sem fóru erlendis í skíðaferð þrátt fyrir að...

Landlæknir fundar með útfararstjórum

Landlæknisembættið hefur boðað útfararstjóra landsins til fundar í byrjun vikunnar. Á fundinum verður farið yfir verkferla um hvernig á að meðhöndla lík þeirra sem...

Átta mánaða barn greindist með mislinga

Barnaspítali Hringsins hafði samband við sóttvarnalækni sunnudaginn 29. desember sl. vegna mislinga sem greindust hjá átta mánaða gömlu barni sem kom erlendis frá daginn...

Eftirspurn eftir aðgerðum vegna offitu að aukast

Í nýrri greinagerð frá Embætti landlæknis um stöðu biðlista eftir völdum skurðaðgerðum kemur fram að eftirspurn eftir aðgerðum vegna offitu er að aukast en...

Vongóð um að E.coli faraldri sé að ljúka

Heilbrigðisyfirvöld eru vongóð um að E.coli faraldrinum fari senn að ljúka en ekkert tilfelli hefur greinst síðan 19. júlí.   Á heimasíðu Landlæknsi...

Bandaríska barnið ekki sýkt af E.coli

Engin tilfelli af E. coli greindust í dag en í morgun voru rannsökuð saursýni frá 15 einstaklingum sem borist hafa undanfarna daga með tilliti...

E.coli smit rakið til ferðaþjónustu í Efstadal

Landlæknisembættið segir að E.coli smit í níu börnum megi rekja til ferðaþjónustunnar Efstadal 2 í Bláskógabyggð. Alls tíu börn hafa sýkst af bakteríunni, það...

Ráð til þess að efla líkamsmynd barna

Rannsóknir hafa sýnt að neikvætt viðhorf til líkama og útlits tengist margskonar geðrænum vanda meðal ungmenna, s.s. kvíða, átröskunum, þunglyndi og jafnvel sjálfsvígstilraunum. Einnig...

40% Íslendinga telja öryggi bólusetninga vafamál

40% íslendinga telja öryggi bólusetninga vafamál samkvæmt nýrri alþjóðlegri könnun sem birt var í dag. Embætti landlæknis hefur tekið saman niðurstöðurnar. „Í löndum þar sem að árangur...

Segir þingið ræða áfengi í búðir „tímunum saman“ en keyra frumvarp um þungunarrof í gegn

Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, segir velferðarnefnd hafa hafnað beiðni hans um að kalla landlækni fyrir nefndina vegna frumvarps um þungunarrof. „Hvernig stendur á...