#listir

100% Ull – sýning í Hönnunarsafni Íslands

Ull er klassískur, náttúrulegur efniviður með óendanlega möguleika. Á sýningunni getur að líta dæmi um vörur úr íslenskri ull sem hönnuðir og handverksfólk er...

Varðveittu náttúruna

Hver árstíð býr yfir sínum sérstæðu töfrum og flestir eiga sinn uppáhaldsárstíma þar sem blóm, lauf og jurtir skreyta náttúruna. Á Íslandi sem og...

„Ef röndótt væri litur væri hann uppáhaldsliturinn minn“

Leirlistakonan og kermikhönnuðurinn Dagný Gylfadóttir hafði alls ekki ætlað sér að vinna með leir en spádómur Amy Engilberts varð til þess að hún fór...

Orti um gamla dós sem enginn skildi

Sviðslistamaðurinn Viktoría Blöndal er fjölhæf og skapandi og fær innblástur frá ólíklegustu hlutum. Nýlega kom út eftir hana prósaljóðabókin 1,5/10,5 en þar fjallar hún...

Kolbrún segir ummæli Þórdísar lýsa hroka

Forseti sveitarstjórnar Norðurþings telur ummæli sem meðlimur í Leikhópnum Lottu viðhafði um Raufarhöfn og Kópasker lýsa hroka gagnvart landsbyggðinni. Hún segist vera ánægð með...

Gunnar Smári veltir fyrir sér hvort Húsavíkur-lagið sé stolið

Gunnar Smári Egilsson sósíalistaforingi veltir fyrir sér hvort hið vinsæla lag Húsavík úr Eurovision-kvikmynd Wills Ferrell sé stolið. „Ég horfði á Júóvision myndina með Sóley....

Rithöfundar uggandi yfir kaupum sænska risans Storytel í Forlaginu

Stjórn Rithöfundasambands Íslands hefur þungar áhyggjur af Storytel á meirihluta í Forlaginu. Óttast þeir að með þeim verði lítil samkeppni á íslenskum hljóðbókamarkaði. „Stjórn RSÍ...

Þorleifur brotnaði saman eftir systurmissi

Þorleif Örn Arnarsson leikstjóri ræðir uppvaxtarárin í faðmi frægra foreldra og í leikhúsinu, edrúmennskuna, ástina og sorgina vegna systurmissis. Þorleifur er fæddur sama mánaðardag og...

Prófaði flest vímuefni og oft lítið til í ísskápnum

Jóhann Helgason ræðir ferilinn og fræðgina í viðtali í nýjasta tölublaði Mannlífs.Fyrsta plata Jóhanns kom út áður en sá sem þetta skrifar kom í...

Sagt að skila lyklunum á Stokkseyri

Bergljótu Arnalds rithöfundi hefur verið vísað á dyr í menningarhúsinu Gimli á Stokkseyri þar sem hún hafði leigt sér listamannaaðstöðu. Páll Ásgeir Davíðsson, lögmaður...

Tók stökkið og lét drauminn rætast

Sandra Ósk Júníusdóttir er ung listakona sem útskrifaðist fyrir ekki alls löngu með diplóma í myndskreytingu frá skóla í Danmörku. Hún notast mikið við...

Opinberar allt á nýrri plötu

Akureyringurinn Ivan Mendez var að senda frá sér splunkunýtt lag, Backtothestar. Óhætt er að segja að Ivan hafi verið duglegur því hann hefur gefið...

Samkeppni um útilistaverk í Vesturbæ

Reykjavíkurborg hefur efnt til samkeppni um gerð útilistaverks í Vesturbæ Reykjavíkur. Samkeppnin er haldin í kjölfar íbúakosningar í verkefninu Hverfið mitt 2020. Á meðal þess sem...

Stórsöngkona stefnir Óperunni

Félag íslenskra hljómlistarmanna, FÍH, hefur fyrir hönd Þóru Einarsdóttur óperusöngkonu stefnt Íslensku óperunni vegna vangoldinna launa Þóru við uppfærslu óperunnar Brúðkaup Fígarós síðastliðið haust.„Ágreiningurinn...

Bílslys breytti öllu

7 athyglisverðar staðreyndir um Fridu KahloFrida Kahlo (1907-1954) er meðal þekktari kvenlistamanna 20. aldarinnar. Hún var mexíkósk að uppruna og tilheyrðu verk hennar súrrealisma...

Varð frægur nánast á einni nóttu fyrir djörf veggspjöld

7 áhugaverðar staðreyndir um Henri de Toulouse-LautrecÆvi listmálarans Henri de Toulouse-Lautrec (1864-1901) var litrík þótt stutt væri. Hann var franskur og af aðalsfólki kominn...

Björn Steinar sýnir á Design TO

Vöruhönnuðurinn Björn Steinar Blumenstein verður með verk til sýnis á hinni virtu árlegu hönnunarsýningu Design TO sem fer fram í Toronto vikuna 17. til...

Listin bjargráð gegn erfiðleikum

Sigurður Atli Sigurðsson er fjölhæfur og drátthagur myndlistarmaður sem er með mörg járn í eldinum. Sigurður Atli Sigurðsson, myndlistarmaður og kennari við Listaháskóla Íslands, hefur...

„Ég er eiginlega enn að meðtaka fréttirnar“

Sif Sigmarsdóttir hefur gengið frá samningum um útgáfu á skáldverki sínu, The Sharp Edge of a Snowflake, í Þýskalandi og Frakklandi. Bókin er önnur...

Hneykslaði almenning, sérstaklega í Bandaríkjunum

7 athyglisverðar staðreyndir um Henri Matisse.Matisse (1869-1954) var einn áhrifamesti listmálari 20. aldarinnar í París og raunar í Evrópu allri. Hann fæddist í Le...

Grunaður um að hafa stolið Monu Lisu

7 athyglisverðar staðreyndir um Pablo Picasso.Picasso (1881 – 1973) er meðal þekktari listamanna í listasögunni. Þótt flestir tengi hann við myndlist þá fékkst hann...

Listamenn með kvíða

Listamenn með kvíða er yfirskrift sýningar sem hefur verið sett upp í Núllinu, Bankastræti, í tilefni af 40 ára afmæli Geðhjálpar. Að sýningunni standa Almar...

„Venjulegt fólk sem reynist búa yfir ótrúlegum kjarki“

Ragnheiður Tryggvadóttir, vöruhönnuður og skríbent á auglýsingadeild Vísis, er sólgin í ævisögur, drama og krimma. Hér segir hún frá þeim bókum sem hafa haft...

Freista gæfunnar í Evrópu

Nóg er um að vera hjá hljómsveitinni Lucy in Blue en fyrir skömmu sendi sveitin frá sér plötuna In Flight. Norska útgáfufyrirtækið Karisma Records gefur...