#samgöngur

Rúnar með lausnina í borginni: „Burt með fantasíuna!“

Rúnar Már Bragason verkstjóri segir fyrirhugaða borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu vera samgönguslys. Hann segir það ljóst að hún sé ekki til þess fallin að leysa...

Stætóbílstjóri grunaður um ölvun við stýri

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði strætó í morgun vegna grunsemda um að bílstjórinn væri undir áhrifum áfengis. Eftir að hafa blásið í áfengismæli var bílstjóranum...

Strætó biðst velvirðingar á upplýsingaóreiðu

Strætó bs. hefur sent frá sér tilkynningu þar sem beðist er velvirðingar á upplýsingaóreiðu varðandi reglur um grímunotkun í strætisvögnum. Endanleg niðurstaða er að...

Tæplega helmingur hlynntur Borgarlínu

Tæplega helmingur svarenda í skoðanakönnun Zenter og Fréttablaðsins er hlynntur Borgarlínu, en tæpur þriðjungur segist mótfallinn henni. Meiri stuðningur er við Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu...

Farþegar Norrænu í einangrun vegna COVID-19 smits

Sex farþegar sem komu með Norrænu til Seyðisfjarðar í morgun þurfa að fara í einangrun vegna COVID-19 smits sem kom upp í hópnum. Fólkið sem...

Viðurkennir að það hafi verið mistök að tilkynna ekki strax alvarlegt atvik

Fram­kvæmda­stjóri flugrekstr­ar­sviðs Icelanda­ir segir að mistök hafi verið gerð hjá Icelanda­ir þegar rann­sókn­ar­nefnd sam­göngu­slysa var ekki strax til­kynnt um al­var­legt flug­at­vik á Kefla­vík­ur­flug­velli í...

Opna sýningu um Borgarlínu í dag

Sýningin Næsta stopp opnar í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Um gagnvirka sýningu er að þar sem nýju samgönguneti Borgarlínu og Strætó eru gerð skil...

Andrés bendir á „músagildru“ Bílastæðasjóðs: Telur hana skila borginni 2 milljónum á mánuði

Andrés Jónsson almannatengill vekur athygli á skemmtilegri „músagildru“ Bílastæðasjóðs á Twitter. En að vísu ekki skemmtilegri fyrir buddu þeirra bíleigenda sem leggja í gildruna.Myndina...

Samningar nánast í höfn

Icelandair er við það að ná samningum við flugmenn sína. Nánar verður fjallað um væringar og vandamál á íslenskum flugmarkaði í Mannlífi sem kemur...

Snúa aftur með fyrsta flugi

Margar íslenskar fjölskyldur sitja í sárum á Tenerife eftir að allir íslenskir ferðamenn voru reknir af eyjunni í síðasta mánuði. Fjölskyldurnar hafa lífsviðurværi sitt...

Óvíst með framhaldið

Enn sem komið er hafa íslensku ferðaskrifstofurnar ekki fellt niður flugáætlun sumarsins til Tenerife en plönuð eru nokkrar ferðir í viku í allt sumar.Þráinn...

Bandaríkjamenn hvattir til að snúa heim frá Íslandi

Bandarísk stjórnvöld hvetja bandaríska ríkisborgara sem eru staddir á landinu til að huga að heimferð.Þetta kemur fram í skilaboðum frá bandarískum stjórnvöldum sem voru...

Skora á stjórnvöld að setja í gang mannaflsfrekar framkvæmdir

Samiðn, landssamband fagfólks í iðnaði, hvetur stjórnvöld til að hraða innviðauppbyggingu á þeim óvissutímum sem blasa við. Sambandið hvetur stjórnvöld til að setja í...

Strætisvögnum skipt í tvo hluta og engir skiptimiðar

Frá og með deginum í dag verður rými strætisvagna höfuðborgarsvæðisins skipt upp í tvo hluta. Borði verður strengdur fyrir fremsta hluta vagnanna til þess...

Flugleiðir til Íslands gætu lokast

Utanríkisráðherra hvetur Íslendinga, sem eru staddir erlendis, að huga að heimkomu sem allra fyrst, hafi þeir það í hyggju á annað borð, því sá...

Lokaður inni í ellefu daga

Bændur efst á Jökuldal og í Hrafnkelsdal komast nú leiðar sinnar á ný eftir að vegurinn var opnaður eftir ellefu daga ófærð. Veggurinn í...

Fáir að nota Strætó í dag

Fáir viðskiptavinir Strætó hafa notað þjónustuna í dag. Þetta sagði Jóhannes Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó BS á upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í dag. Á fundinum fór hann...

„Rafbílarnir“ í fyrsta sinn í meirihluta seldra bíla

Sprenging hefur orðið í sölu rafbíla. Í janúar voru nýskráðir fólksbílar sem að öllu leyti eða hluta til voru knúnir rafmagni í fyrsta sinn...

Kostnaður við snjómokstur tvöfalt meiri en eftir hrun

Þegar kostnaður borgarinnar vegna vetrarþjónustu undanfarna vetur er borinn saman við tímabilið 2008 til 2011 sést að hann er tæplega tvöfalt hærri síðustu ár...

Boeing frestar framleiðslu MAX véla

Boeing ætlar fresta framleiðslu á Boeing 737 MAX vélum í næsta mánuði þar til kyrrsetningu vélanna hefur verið aflétt. Þetta kemur fram í tilkynningu...

Engar Uber-leigubifreiðar í Lundúnum?

Ökumenn leigubifreiðaþjónustunnar Uber í Lundúnum eru um 45 þúsund talsins en þeir kunna að þurfa að finna sér annað að gera eftir að samgönguyfirvöld...

Lyktar af þekkingarleysi

Bundið slitlag er nú komið á allan þjóðveg númer 1 eftir að nýr vegakafli við Berufjarðarbotn var vígður fyrir skömmu. Árið 2017...

Íslendingar elska gráa og hvíta bíla

Langflestir nýskráðra bíla á Íslandi í fyrra voru annað hvort gráir eða hvítir. Á vef FÍB er rýnt í árbók nýskráðra bíla og...

Stórhuga áætlanir nýs eigenda WOW Air

Michele Ballarin, sem keypti eignir WOW Air úr þrotabúi hins gjaldþrota flugfélags, segist vera búin að útvega fjármagn til að reka nýtt flugfélag fyrstu...

Kínversk flugfélag vill fljúga til Íslands

Kínverska flugfélagið Tinajin Airlines hefur sótt um þrjá afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli fyrir komandi vetur. Túristi.is greinir frá þessu. Þar segir að umsóknin geri ráð fyrir...

Orðrómur