#sjónvarpsþættir

The Mandalorian snýr aftur – Sjáðu stikluna

Ný stikla úr annarri þáttaröð Stjörnustríðsþáttanna The Mandalorian var frumsýnd í gær. Fyrsti þátturinn verður frumsýndur 30. október á Disney+. Aðalpersóna þáttanna, The Mandalorian (leikinn...

Arnar Gauti snýr aftur á skjáinn

Arnar Gauti Sverrisson tískusérfræðingur og innanhússráðgjafi mætir aftur á skjáinn með nýja sjónvarpsþætti, sem bera nafnið Sir Arnar Gauti.Í þáttunum mun Arnar Gauti heimsækja...

Ráðherrann tilnefndur til evrópskra verðlauna

Sjónvarpsþáttaröðin Ráðherrann er tilnefnd til evrópsku ljósvakaverðlaunanna PRIX Europa sem besta leikna sjónvarpsefnið, tilkynnt var um tilnefningar í gær og verða verðlaunin veitt í...

Íslenskar vísindarannsóknir í forgrunni

Aðdáendur tækni og vísinda geta látið sig hlakka til því mánudaginn 14. september munu þættirnir Nýjasta tækni og vísindi hefja göngu sína að nýju...

Atriðið sem skipti áhorfendum í tvennt – Ófjölskylduvænt eða áhrifamikið

Britain´s Got talent barst fjöldi kvartana, 1121 samkvæmt frétt Daily Mail, vegna atriðis danshópsins Diversity í þættinum síðustu helgi. Atriðið heiðraði Black Lives Matter...

Ólafur Darri í kröppum dansi

Ráðherrann, ný íslensk leikin þáttaröð, með Ólaf Darra Ólafsson í hlutverki ráðherrans, verður frumsýnd á RÚV 20. september.Benedikt Ríkarðsson er óhefðbundinn stjórnmálamaður, háskólakennari sem...

Jarðarförin mín keppir við þekktar þáttaraðir

Sjónvarpsþáttaröðin Jarðarförin mín hefur verið valin í lokakeppni Berlin TV Series Festival sem fram fer í Þýskalandi 23.-27. september. Hátíðin er haldin í fjórða skipti og...

Harry og Meghan framleiða þætti fyrir Netflix

Aðdáendur Netflix og konungsborinna ættu að kætast við nýjustu tíðindi af hertogahjónunum af Sussex. Harry og Meghan hafa gert samning við streymisveituna Netflix um...

Kviss Björns Braga – Eva Ruza, Herra Hnetusmjör, Jón Jónsson og Björg takast á

Björn Bragi Arnarsson, uppistandari og sjónvarpsmaður, sér um spurningaþáttinn Kviss, sem hefst á Stöð 2 laugardaginn 5. september klukkan 19.Íslandsmótið í spurningakeppniKviss er...

Íburðarmikill kjóll Díönu í nýjustu stiklunni

Á fimmtudaginn sendi Netflix frá sér fyrstu stikluna fyrir fjórðu seríu af The Crown. Sú þáttaröð lítur dagsins ljós í nóvember. Í stiklunni má...

Fyrsta stiklan úr Eurogarðinum

Þáttaröðin Eurogarðurinn hefst á Stöð 2 þann 27. september og nú hefur fyrsta stiklan úr þáttunum verið birt. Þættirnir eru átta talsins og gerast í Húsdýragarðinum.Eurogarðurinn...

Tökum á Systraböndum lokið

Tökum á þáttaröðinni Systraböndum lauk um helgina. Þættirnir, sem eru framleiddir af Sagafilm, verða sýndir í Sjónvarpi Símans Premium á næsta ári.Þættirnir eru skrifaðir...

Bergur Ebbi gerir sjónvarpsþætti

Bergur Ebbi Benediktsson undirritar samning um gerð nýrra sjónvarpsþátta.„Mikið ofboðslega hlakka ég til að hefja þetta verkefni,“ segir Bergur Ebbi Benediktsson, lögfræðingur og fjöllistamaður,...

Bryan Cranston fékk Covid-19, hvetur fólk til að bera grímur

Bryan Cranston, stjarnan úr sjónvarpsþáttunum Breaking Bad, hvetur aðdáendur sína til að „halda áfram að bera andskotans grímuna“ í færslu á Instagram-síðu sinni og...

Ellen biður starfsfólk sitt afsökunar

Spjallþáttadrottningin Ellen DeGeneres hefur birt opið bréf til starfsfólks þáttarins þar sem hún segir að sér þyki leitt að einhverjir í hópi starfsfólksins hafi...

Sjónvarpsþáttaröð um fortíð Mildred Ratched úr Gaukshreiðrinu

Allir sem séð hafa kvikmyndina Gaukshreiðrið muna eftir hjúkrunarkonunni illskeyttu Mildred Ratched sem virtist skorta alla jákvæða eiginleika. Nú hefur Netflix fengið leikstjórann Ryan...

COVID-19 heimsfaraldurinn verður umfjöllunarefni Greys Anato­my

Grey´s Anatomy sjónvarpsþáttaröðin vinsæla heldur áfram næsta vetur þegar sautjánda þáttaröðin byrjar í sýningu. Það kemur kannski ekki á óvart að hluti þáttaraðarinnar mun...

Ólafur Arnalds tilnefndur til Emmy-verðlauna

Ólafur Arnalds tónskáld er tilnefndur til Emmy-verðlaunanna í flokknum framúrskarandi frumsamið titilstef, fyrir tónlist sjónvarpsþáttana Defending Jacob sem sýndir eru á Apple TV.Ólafur greinir...

Verslunarmanna-Helgi er framundan: Ingó tekur við

Tveir vinsælustu tónlistarmenn landsins, þeir Helgi Björns og Ingó veðurguð verða í beinni útsendingu í sjónvarpi Símans um verslunarmannahelgina.Helgi Björns verður með verslunarmannahelgarútgáfu af...

Íslenskt vatn í vinsælum erlendum sjónvarpsþáttum

Það er alltaf gaman að sjá þegar íslenskt er í öndvegi, hvort sem það eru einstaklingar eða vörur. Jón Ólafsson, eigandi Icelandic Glacial vatnsins,...

Regis Philbin látinn

Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Regis Philbin er látinn, 88 ára að aldri.Philbin á að baka 60 ára feril sem þáttastjórnandi, kynnir, leikari og söngvari  og var...

Hversu langt gengurðu til að verða milljóner?

Viltu vinna milljón? spurningaþátturinn sló í gegn þegar hann hófst í Bretlandi árið 1998 og barst þaðan um allan heim. Meira að segja hér...

Skrifa saman handrit að sjónvarpsþáttum um slúðurmiðla

Rithöfundarnir Irvine Welsh, höfundur Trainspotting, og Bret Easton Ellis, höfundur American Psycho, eru nú í samningaviðræðum við Burning Wheel Productions um að skrifa í sameiningu...

Gordon Ramsay með tökulið á Ísafirði

Breski sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay hefur undanfarna daga sést á ferli á Vestfjörðum með tökulið með sér og samkvæmt frétt Vísis er hann að taka...