#tónlist

Sykur heldur uppi stuðinu á Bryggjunni brugghúsi

Dans- og rafpoppsveitin Sykur ætlar að halda uppi stuðinu á Bryggjunni brugghúsi annað kvöld, laugardaginn 3. nóvember. Tónleikarnir hefjast klukkan 23:00 og er frítt...

Frumsýna nýtt „show“ á Íslandi

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefst 7. nóvember og dagskráin er fjölbreytt. Íslenska hljómsveitin Hugar er ein þeirra fjölmörgu hljómsveita sem spila á hátíðinni en bandið...

Minni útvarpstónlist og meiri útrás

Rapparinn Gaukur Grétuson eða GKR sendi frá sér nýtt efni fyrr í mánuðinum, plötuna Útrás sem hefur að geyma sjö ný lög. Beðinn um að...

Náðu markmiðinu og gott betur en það

Gígja Skjaldardóttir og Bjartey Sveinsdóttir úr Ylju gefa brátt út breiðskífu með tíu þjóðlögum í nýjum búning. Þær settu sér það markmið að safna...

„Ég er ekki hér til að taka þátt. Ég er hér til að vinna“

Rapparinn Herra Hnetusmjör hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn á Íslandi. Hann er 21 árs gamall og stjórnar nú fjöllistahópnum KBE, eða Kóp Bois...

Myndir: Svona var stemningin á Secret Solstice

Tónlistarhátíðin Secret Solstice var haldin með pompi og prakt í Laugardalnum um helgina, fimmta árið í röð. Fjöldinn allur af heimsþekktum listamönnum tróð upp,...

KK beðinn um eiginhandaáritanir í Frakklandi

KK var við tökur á lokahluta seríunnar Sense8 í París. Tónlistarmaðurinn Kristján Kristjánsson, betur þekktur sem KK, var nýverið við tökur á hinni geysivinsælu...

Gerði allt vitlaust með opinberun um samkynhneigðan kærasta

Söngkonan Christina Aguilera opnaði sig í þættinum Untucked, sem var sýndur strax á eftir frumsýningu á fyrsta þætti í tíundu seríu af þættinum RuPaul’s...

„Ekkert mátti klikka“

Eilífur Örn Þrastarson, meðeigandi og leikstjóri hjá framleiðslufyrirtækinu SNARK fékk krefjandi verkefni fyrir stuttu - að leikstýra myndbandi með bandarísku sveitinni Fleet Foxes við...

Söngdívan Bonnie Tyler syngur fyrir Íslendinga í sumar

Velska stórsöngkonan Bonnie Tyler er búin að bætast í hóp þeirra listamanna sem troða upp á tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem fram fer í Laugardalnum...

Fyrirsætur vekja athygli á mikilvægum málefnum

Módel sem eru hægt og bítandi að breyta heiminum. Litið var á fyrirsætur fyrri áratuga sem persónuleikalaus herðatré og fjölbreytnin var eftir því. Vissulega sáum...