Föstudagur 13. september, 2024
9.8 C
Reykjavik

Hundrað færri flugmenn hjá Icelandair í sumar

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Þetta hef­ur ekki gerst hjá okk­ur í 10 ár að það séu ekki all­ir flug­menn Icelanda­ir í vinnu yfir sum­ar­tím­ann,“ seg­ir Örn­ólf­ur Jóns­son, formaður Fé­lags ís­lenskra at­vinnuflug­manna.

Flug­menn Icelanda­ir verða í sumar 100 færri en áætlað var. Þar ræður áframhaldandi kyrrsetning Boeing 737 MAX-þota fé­lags­ins, en eins og kom fram í vikunni munu þær ekki kom­ast í notk­un fyr­ir háannatíma sum­ars­ins. Fé­lagið verður með 41 vél í notk­un í sum­ar í stað 46 í fyrra. „Þetta sýn­ir hve stórt vanda­málið er í tengsl­um við þessa kyrr­setn­ingu,“ seg­ir Örn­ólf­ur

Hann tekur fram að menn í stétt­inni hafi þó áfram til­trú á flug­vél­um Boeing en kyrr­setn­ing­ar­málið allt sé þó mik­ill álits­hnekk­ir fyr­ir fram­leiðand­ann.

Mbl.is greinir frá þessu og vitnar þar í Morgunblaðið í dag.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -