2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Galdurinn við að elda fullkomið risotto

Ef þessum skrefum er fylgt eru allar líkur á því að útkoman verði risotto sem myndi sóma sér vel á hvaða veitingarhúsi sem er.

 

Nauðsynlegt er að hræra nægilega oft í hrísgrjónunum þegar verið er að elda risotto. Hrísgrjónin losa frá sér sterkju við eldunina sem gerir það að verkum að risottoið fær á sig rjómakennda áferð.

Þegar það er tilbúið er það tekið af hitanum og bæði smjöri og parmesanosti hrært saman við. Risottoið er því næst látið standa í 1-2 mín eftir að smjörinu og parmesanostinum hefur verið bætt saman við. Gangi ykkur vel.

Hér má til dæmis finna flotta uppskrift að villisveppa-risotto:

AUGLÝSING


Viktor Örn töfrar fram lostæti úr poussin-unghænu

Lestu meira

Annað áhugavert efni