Þriðjudagur 10. desember, 2024
2.9 C
Reykjavik

Fyrrverandi eiginmaður Britney segir hana ljúga

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fyrrverandi eiginmaður Britney Spears segir hana fara með rangt mál.

Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður Britney Spears, segir að hún sé að ljúga í nýrri ævinsögu. Þar segir söngkonan fræga frá því að þau hafi aldrei verið ástfangin og þau hafi verið blindfull þegar þau giftu sig árið 2004. Þá sagði Britney að henni hafi, almennt séð, leiðst mjög mikið í lífinu á þessum tíma. Hjónaband þeirra endist mjög stutt en voru þau aðeins gift í 55 tíma.

Jason hefur nú svarað þessu og segir að þau hafi svo sannarlega verið ástfangin og edrú þegar þau giftu sig í Las Vegas. Þá sagði hann einnig að hann muni ekki kaupa bókina hennar Britney en hann myndi þiggja áritað eintak til þess að selja á netinu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -