#bólusetningar

Gætum þurft árlega bólusetningu gegn Covid-19

Líkur eru á því að fólk þurfi að fara árlega í bólusetningu gegn kórónuveirunni. Að minnsta kosti þurfi það viðbótarskammt í formi þriðju sprautunnar...

Alma sögð hafa bannað bólusetningu náins aðstandanda – Leki kærður til Persónuverndar og lögreglu

Hjúkrunarfræðingurinn Helga Birgisdóttir fullyrðir að Alma Möller landlæknir hafi, ásamt eiginmanni sínum, bannað að náinn aðstandandi, sem dvelur á hjúkrunarheimilinu Sóltúni, verði bólusett. Þar...

Framkvæmdastjórn Landspítala segist ekki bólusett: „Nei guð minn góður, það er langt í mig“

Landpsítalinn þvertekur fyrir að Páll Matthíasson forstjóri og aðrir meðlimir framkvæmdastjórnar spítalans hafi verið bólusettir. Mannlíf óskaði eftir lista yfir alla þá starfsmenn Landspítala...

Sonurinn fékk heilablóðfall vegna hlaupabóluvírusins

Ólöf Helga Pálsdóttir Woods móðir fjögurra ára drengs sem fékk heilablóðfall vegna hlaupabóluvírusins mælir með bólusetningum gegn hlaupabólu í færslu á Facebook. Í færslunni sem...

Þjóðverjar skylda foreldra til að bólusetja börnin sín

Þýska ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp sem skyldar foreldra til að bólusetja börnin sín gegn mislingum. Þeir foreldrar sem trassa þessa skyldu geta átt...

40% Íslendinga telja öryggi bólusetninga vafamál

40% íslendinga telja öryggi bólusetninga vafamál samkvæmt nýrri alþjóðlegri könnun sem birt var í dag. Embætti landlæknis hefur tekið saman niðurstöðurnar. „Í löndum þar sem að árangur...

Foreldrar sektaðir fyrir að bólusetja ekki börnin

Foreldrar sem ekki láta bólusetja börnin sín gegn mislingum verða sektaðir um sem nemur 340 þúsund krónum gangi frumvarp heilbrigðisráðherra Þýsklands í gegn. Þjóðverjar...

Hafa yfirvöld sofnað á verðinum?

Leiðari Hvernig má vera að íslensk manneskja fædd árið 1983 komist á fertugsaldur án þess að í hana hafi verið hnippt og henni bent á...

„Ég vissi ekki betur en ég væri bólusettur“

Eiríkur Brynjólfsson var í fríi á Filippseyjum þegar hann smitaðist af mislingum. Óafvitandi um smitið flaug hann heim, kom til landsins með vél Icelandair...

Óhugnanleg aukning mislinga

Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna varar við óhugnanlegri aukningu mislinga á heimsvísu. Tíu lönd eru ábyrg fyrir 74 prósent aukingarinnar og greinst hafa mislingar í löndum þar...

Bólusetningarskylda gæti haft öfug áhrif

Sóttvarnarlæknir telur ekki ástæðu til að taka upp bólusetningarskyldu þrátt fyrir ný tilfelli mislinga hér á landi. Slíkar aðgerðir gætu jafnvel haft öfug áhrif....

Mislingar og bólusetningar

Mislingar er veirusjúkdómur og einkennist af hita og útbrotum um allan líkamann. Mislingaveiran er afar smitandi og berst milli manna með úða frá öndunarfærum...

„Ég hefði látið sprauta börnin ef það hefði verið í boði“

Í ljósi þess að fjórir einstaklingar hafa greinst með mislinga á Íslandi nýlega hefur umræðan um bólusetningar verið áberandi. Færsla sem Þórunn Jónsdóttir birti á...

Orðrómur

Helgarviðtalið