#brúðkaup
Tíska
Klassískir brúðarkjólar stjarnanna
Konur úti um allan heim sækja brúðarkjólainnblástur sinn til Grace Kelly sem giftist Rainer fursta árið 1956 í kjól sem hannaður var af MGM-búningahönnuðinum...
Fréttir
Hjartnæmt lag Hófíar hrífur í hjartastað: „Þú ert það fegursta sem ég hef á ævinni séð“
Hófí Samúelsdóttir gaf nýlega út lagið Ókomin ár, en nýfædd systurdóttir hennar var innblástur lags og texta.
„Þann 3. febrúar 2015 eignaðist systir mín sitt...
Fréttir
Justin og Hailey Bieber formlega gift
Brúðkaupsveisla Bieber-hjónanna fór fram í gær.
Tónlistamaðurinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu formlega í það heilaga í gær en rúmt ár er síðan...
Vikan
Mágkonan í hvíta blúndukjólnum sögð „sjálfumglöð“ og „ósvífin“
Ljósmynd sem nýgift kona birti á spjallsíðunni Reddit hefur farið sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Myndin sýnir konuna sjálfa og mágkonu hennar á...
Fréttir
Tobba og Kalli gengin í það heilaga
Rithöfundurinn og fjölmiðlakonan Tobba Marinósdóttir og unnusti hennar, Karl Sigurðsson, eru orðin hjón.
Tobba og Kalli gengu í það heilaga á Ítalíu í gær.Tobba hefur...
Fréttir
Bridezilla, „butthole“ og djöfullegur djúskúr
Pistill eftir Tobbu MarinósdótturVikan sem leið var líklega með þeim klikkaðri í þónokkurn tíma á mínu heimili og er ég nú sjaldanst „hefðbundin“. Við...
Vikan
„Þá fékk ég þessa hugmynd að gifta mig bara“
Berglind Guðmundsdóttir, eigandi matarbloggsins Gulur, rauður, grænn & salt, skellti sér einsömul í þriggja vikna ferðalag um Ítalíu í sumar. Hún leyfði fylgjendum sínum...
Viðtöl
Giftist sjálfri sér á Ítalíu
Berglind Guðmundsdóttir, eigandi Gulur, rauður, grænn & salt, giftist sjáflri sér á ferðalagi um Ítalíu síðastliðið sumar. Með því vildi hún staðfesta skuldbindingu sína...
Vikan
Eyrún Birna gerði brúðarkjól Sölku: „Lítið mál að gera ráð fyrir stækkandi bumbu“
Tónlistarkonan Salka Sól Eyfeld klæddist einstaklega fallegum kjól á brúðkaupsdeginum. Eyrún Birna kjólaklæðskeri saumaði hann.
Kjólaklæðskerinn Eyrún Birna saumaði glæsilegan brúðarkjól Sölku Sólar en hún...
Vikan
Solla og Elli í það heilaga
Solla og Elli munu ganga í það heilaga í næsta mánuði.
Heilsu- og hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir og unnusti hennar, Elías Guðmundsson, oft kennd við veitingastaðinn...
Fréttir
Fagna 20 ára brúðkaupsafmæli í dag
Á þessum degi fyrir 20 árum gengu David Beckham og Victoria Beckham í það heilaga.
Beckham-hjónin fagna 20 ára brúðkaupsafmæli í dag. Í tilefni þess...
Vikan
Draumurinn sem breytti lífi mínu
Lífsreynslusaga úr Vikunni
Mig dreymdi fyrsta minnisstæða drauminn á barnsaldri þótt ég hafi ekki skilið hann fyrr en ég varð fullorðin. Draumarnir urðu fleiri en...
Fréttir
Fjölbreyttur hópur fólks skemmtir brúðkaupsgestum Gylfa og Alexöndru
Gylfi Sigurðsson og Helga Alexandra gifta sig við Como-vatn á Ítalíu.
Vinir og vandamenn knattspyrnumannsins Gylfa Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur eru staddir við Como-vatn...
Fréttir
Sólrún Diego leyfir ekki myndatökur í athöfninni
Brúðkaupsgestir Sólrúnar Diego mega ekki taka myndir í athöfninni í sumar.
Bloggarinn og hreingerningasnapparinn Sólrún Diego og unnusti hennar munu ganga í það heilaga í...
Vikan
Stóri dagurinn í kvikmyndum
Brúðkaup eru sívinsælt viðfangsefni kvikmynda. Það ætti ekki að koma neinum á óvart því stóra deginum fylgir alltaf ákveðin spenna og drama, eins og...
Vikan
Glæsilegur tískuþáttur í brúðkaupsblaði Vikunnar
Brúðkaupsblað Vikunnar kom út í mars en blaðið verður í verslunum út sumarið.
Í blaðinu er að finna spennandi viðtöl og fjölbreyttan fróðleik um brúðkaup....
Fréttir
„Alveg hægt að mynda í öllum veðrum“
Heiða Helgadóttir ljósmyndari, sem hlotið hefur fjölda verðlauna fyrir verk sín, hefur myndað mörg brúðhjónin. Heiða leggur áherslu á heimildaljósmyndun en hún fylgir þá...
Fréttir
„Mikilvægast að brúðarkjóllinn endurspegli persónuleika viðkomandi“
Eyrún Birna Jónsdóttir kjólaklæðskeri rekur fyrirtækið Brúðarkjólar – Eyrún Birna en hún hannar, oft í samvinnu við tilvonandi brúðir og sérsaumar brúðarkjóla sem eru...
Vikan
Gátlisti fyrir tilvonandi brúðhjón
Brúðkaup krefst alltaf mikils undirbúnings, sérstaklega þegar um stórt brúðkaup er að ræða. Hér kemur gátlisti sem kemur sér vel fyrir tilvonandi brúðhjón.
12 mánuðir...
Fréttir
Spennandi áfangastaðir fyrir brúðhjón
Eitt af því sem margir eiga í vandræðum með að taka ákvörðun um er hvert skuli halda í brúðkaupsferðina. Skal engan undra, enda gríðarlegt...
Stúdíó Birtingur
Gott í matinn gefur góðar hugmyndir fyrir brúðkaupsveisluna
Vefsíðan gottimatinn.is er uppskriftasíða Mjólkursamsölunnar en hún er góður staður til að byrja á þegar kemur að því að huga að veitingum fyrir brúðkaupsveisluna.
Á...
Vikan
Brúðkaupsblað Vikunnar er komið út: Endurnýjuðu heitin eftir 40 ár
Í glæsilegu brúðkaupsblaði Vikunnar er að finna áhugavert viðtal við Þuríði Sigurðardóttur söngkonu en hún og maður hennar, Friðrik Friðriksson, endurnýjuðu heit sín skömmu...
Fréttir
Sjáið gullfallegan brúðarkjól Ragnhildar Steinunnar
Gekk að eiga Hauk Inga Guðnason á Ítalíu um helgina.
Erlent
Brúðkaupið var allt í goth-stíl og myndirnar eru rosalegar
Kat Von D og Rafael Reyes birta myndir úr brúðkaupinu.