2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

#flugfélögin

Standa ennþá í samningaviðræðum við flugvélaleigusala, færsluhirði og Boeing

Samningaviðræður Icelandair Group við nokkra kröfuhafa standa enn yfir en félagið hefur fengið jákvæð viðbörgð frá meirihluta kröfuhafa. Þetta kemur fram í tilkynningu Icelandair...

Play svarar engu um eignarhaldið

Eigendur og stjórnendur flugfélagsins Play svara engu um eignarhald þess. Aðaleigandi félagsins, Skúli Skúlason stjórnarformaður, hefur fullyrt að fjármögnun félagsins sé tryggð og að...

Bjartsýnn Bogi en ekki bugaður segir engan koma í stað Icelandair

„Mér líður bara mjög vel. Síðustu vikur hafa auðvitað verið erfiðar og verkefnið krefjandi. Ég er með frábært teymi með mér þannig að ég...

Segja fólk ekki tilbúið að taka á sig varanlega launalækkun en meiri vinnu

„Við erum til í að gera alls konar til að koma okkur yfir þennann skafl, en að taka á okkur varanlega launalækkun með auknu vinnuframlagi er eitthvað sem stéttin ætlar ekki að taka á sig.“

Segir flug­freyj­ur og flug­menn Icelandair þurfa að taka á sig 50-60 prósenta launa­lækk­un

Til að forða flugfélaginu Icelandair frá gjaldþroti verða flug­freyj­ur og flug­menn fé­lags­ins að taka á sig launa­lækk­un á bil­inu 50-60%. Stjórnendur félagsins þurfa að gera starfsmönnum...

Mikill happafengur

Elías Skúli Skúlason, stjórnarformaður og einn eigenda flugþjónustufyrirtækisins Airport Associates, verður aðaleigandi Play-flugfélagsins eftir að brúarlánum hans til félagsins verður breytt í hlutafé. Samkvæmt...

Keppast um sömu aurana

Forsvarsmenn Icelandair og Play-flugfélagsins þjóta nú, samkvæmt heimildum Mannlífs, á milli funda með fjárfestum og stjórnendum íslensku lífeyrissjóðanna í þeirri von að safna frekari...

Skúli tekur flugið hjá Play

Elías Skúli mun hafa verið eini fjárfestirinn sem veitt hefur fjármagn inn í félagið á árinu og aðkoma hans, að því er virðist, mikill happafengur fyrir félagið.

Verður „afskaplega erfitt“ að fara aftur af stað án Icelandair

Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair og sérfræðingur í flugrekstri, ræddi framtíð ferðaþjónustunnar hér á landi í samtali við morgunútvarp Rásar 1 og 2 í...

Uppsagnir hjá Icelandair

Icelandair Group mun grípa til uppsagna fyrir mánaðarmót. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flugfélaginu.Þar segir að félagið muni í þessum mánuði grípa til...

Flugmenn kjósa um launalaust leyfi í stað launalækkunar

Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur náð samkomulagi við Icelandair um að flugmenn Icelandair vinni aðeins helming þeirra daga sem þeir hefðu annars unnið til 31. maí næstkomandi, í stað...

Verðlaunafans og fallandi hlutabréf

Vikulega tekur ritstjórn Mannlífs saman hverjir hafi átt góða og slæma viku. Þessi lentu á lista að þessu sinni.  Góð vika - Margrét Rán MagnúsdóttirMargrét...

Saudia sker niður flug Atlanta

Sádi-arabíska flugfélagið hefur aflýst öllu flugi á vegum Air Atlanta fram í maí, samkvæmt heimildum Mannlífs. Félögin sömdu í febrúar um viðamikið áætlunarflug til...

Farið yfir málin hjá Icelandair

Bogi Nils Bogason, forstjóri flugfélagsins Icelandair, segir Icelandair vera að fara yfir málið í ljósi ferðabanns frá Evrópu til Bandaríkjanna sem Donald Trump, bandaríkjaforseti,...

WOW til Sikileyjar?

Michele Roosevelt Edw­ards, eig­andi nýja WOW air, greindi í síðustu viku frá því að flugfélagið muni taka til starfa innan skamms.Óljóst er til hvaða...

Stórhuga áætlanir nýs eigenda WOW Air

Michele Ballarin, sem keypti eignir WOW Air úr þrotabúi hins gjaldþrota flugfélags, segist vera búin að útvega fjármagn til að reka nýtt flugfélag fyrstu...

Kínversk flugfélag vill fljúga til Íslands

Kínverska flugfélagið Tinajin Airlines hefur sótt um þrjá afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli fyrir komandi vetur. Túristi.is greinir frá þessu. Þar segir að umsóknin geri ráð fyrir...

Kostnaður við þjálfun áhafna Icelandair óljós

Kostnaður vegna þjálfunar starfsfólks Icelandair í tengslum við leiguvélar félagsins liggur ekki enn fyrir. Áætlað er að sautján flugmenn Icelandair þurfi að fara í flughermi...

Skúli kemur af fjöllum

Skúli Mogensen segist ekki kannast við fjármögnunarsíðu fyrir nýtt flugfélag. Lögreglan hyggst rannsaka málið. Fyrr í kvöld var greint frá því að vefsíða um stofnun...

Fjármögnunarsíða fyrir nýtt flugfélag farin í loftið

Vefsíða um stofnun nýs flugfélags er farin í loftið á slóðinni hlutahafi.com. Ekkert kemur fram um það hverjir standa að baki síðunni eða hversu...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum