#flugfélögin
Forstjóri Play: Við munum bjóða betur en Icelandair og þeir hafa augljósar áhyggjur af því
Arnar Már Magnússon, forstjóri hins boðaða Play, segir augljóst að Icelandair hafi miklar áhyggjur af innkomu flugfélagsins. Það sé heldur ekkert skrítið því rekstarmódel...
Krafa um gjaldþrotaskipti Play: „Okkur þykir leitt að Bogi hafi valið að fara þessa leið“
Einn af stofnendum Play flugfélagsins hefur farið fram á gjaldþrotaskipti félagsins. Krafa þess efnis var lögð fram í morgun fyrir Héraðsdómi Reykjaness.Lögð var fram...
„Starfsmenn Icelandair hafa unnið þrekvirki“
Icelandair flugfélagið fær bættan stærstan hluta þess tjóns sem fyrirtækið varð fyrir vegna kyrrsetningar Boeing 737 MAX flugvélanna. Samkomulag við flugvélaframleiðandann hefur náðst. Þá...
Standa ennþá í samningaviðræðum við flugvélaleigusala, færsluhirði og Boeing
Samningaviðræður Icelandair Group við nokkra kröfuhafa standa enn yfir en félagið hefur fengið jákvæð viðbörgð frá meirihluta kröfuhafa. Þetta kemur fram í tilkynningu Icelandair...
WIZZ Air planaði bækistöð á Íslandi eftir fall WOW
Ungverska flugfélagið WIZZ Air átti í viðræðum um slíka stöð strax eftir fall flugfélagsins WOW. Íslenska félagið féll á föstudegi og voru yfirmenn þess...
„Flugfreyjur eru ekki svísur með há laun sem eru alltaf í útlöndum að versla“
Flestar flugfreyjur hér á landi telja að ímynd starfs þeirra sé alls ekki í samræmi við raunveruleikann. Þær þurfi ítrekað að takast á við...
„Flugfreyjur eru ekki skvísur með há laun sem eru alltaf í útlöndum að versla“
Flestar flugfreyjur hér á landi telja að ímynd starfs þeirra sé alls ekki í samræmi við raunveruleikann. Þær þurfi ítrekað að takast á við...
Play svarar engu um eignarhaldið
Eigendur og stjórnendur flugfélagsins Play svara engu um eignarhald þess. Aðaleigandi félagsins, Skúli Skúlason stjórnarformaður, hefur fullyrt að fjármögnun félagsins sé tryggð og að...
Bjartsýnn Bogi en ekki bugaður segir engan koma í stað Icelandair
„Mér líður bara mjög vel. Síðustu vikur hafa auðvitað verið erfiðar og verkefnið krefjandi. Ég er með frábært teymi með mér þannig að ég...
Segja fólk ekki tilbúið að taka á sig varanlega launalækkun en meiri vinnu
Sigrún Jónsdóttir, formaður samninganefndar Flugfreyjufélags Íslands og Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður Flugfreyjufélagsins, segja tillögur Icelandair að nýjum kjarasamningi við Flugfreyjufélag Íslands vera óásætanlegar. Sigrún...
Segir flugfreyjur og flugmenn Icelandair þurfa að taka á sig 50-60 prósenta launalækkun
Til að forða flugfélaginu Icelandair frá gjaldþroti verða flugfreyjur og flugmenn félagsins að taka á sig launalækkun á bilinu 50-60%. Stjórnendur félagsins þurfa að gera starfsmönnum...
Mikill happafengur
Elías Skúli Skúlason, stjórnarformaður og einn eigenda flugþjónustufyrirtækisins Airport Associates, verður aðaleigandi Play-flugfélagsins eftir að brúarlánum hans til félagsins verður breytt í hlutafé. Samkvæmt...
Keppast um sömu aurana
Forsvarsmenn Icelandair og Play-flugfélagsins þjóta nú, samkvæmt heimildum Mannlífs, á milli funda með fjárfestum og stjórnendum íslensku lífeyrissjóðanna í þeirri von að safna frekari...
Skúli tekur flugið hjá Play
Elías Skúli Skúlason, oftast kallaður Skúli, stjórnarformaður og einn eigenda flugþjónustufyrirtækisins Airport Associates, verður aðaleigandi Play-flugfélagsins eftir að brúarlánum hans til félagsins verður breytt...
Verður „afskaplega erfitt“ að fara aftur af stað án Icelandair
Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair og sérfræðingur í flugrekstri, ræddi framtíð ferðaþjónustunnar hér á landi í samtali við morgunútvarp Rásar 1 og 2 í...
Uppsagnir hjá Icelandair
Icelandair Group mun grípa til uppsagna fyrir mánaðarmót. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flugfélaginu.Þar segir að félagið muni í þessum mánuði grípa til...
Leita leiða til að styrkja fjárhag félagsins: „Vitum að á einhverjum tímapunkti mun flug komast aftur í eðlilegt horf“
Flugáætlun Icelandair nemur nú minna en 10% af þeirri áætlun sem gefin hafði verið út fyrir þetta tímabil ársins og mikil óvissa ríkir um...
Flugmenn kjósa um launalaust leyfi í stað launalækkunar
Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur náð samkomulagi við Icelandair um að flugmenn Icelandair vinni aðeins helming þeirra daga sem þeir hefðu annars unnið til 31. maí næstkomandi, í stað...
240 sagt upp hjá Icelandair – „Sársaukafullar en nauðsynlegar“ aðgerðir segir Bogi
Um 240 starfsmönnum Icelandair verður sagt upp störfum og 92% starfsmanna fyrirtækisins munu fara í skert starfshlutfall tímabundið. Þeir sem verða áfram í fullu...
Verðlaunafans og fallandi hlutabréf
Vikulega tekur ritstjórn Mannlífs saman hverjir hafi átt góða og slæma viku. Þessi lentu á lista að þessu sinni.
Góð vika - Margrét Rán MagnúsdóttirMargrét...
Saudia sker niður flug Atlanta
Sádi-arabíska flugfélagið hefur aflýst öllu flugi á vegum Air Atlanta fram í maí, samkvæmt heimildum Mannlífs. Félögin sömdu í febrúar um viðamikið áætlunarflug til...
Farið yfir málin hjá Icelandair
Bogi Nils Bogason, forstjóri flugfélagsins Icelandair, segir Icelandair vera að fara yfir málið í ljósi ferðabanns frá Evrópu til Bandaríkjanna sem Donald Trump, bandaríkjaforseti,...
WOW til Sikileyjar?
Michele Roosevelt Edwards, eigandi nýja WOW air, greindi í síðustu viku frá því að flugfélagið muni taka til starfa innan skamms.Óljóst er til hvaða...
Ballarin á Íslandi með einum færasta PR-manni landsins í för
Michele Ballarin, sem ítrekað hefur lýst því yfir að hún vilji stofna nýtt flugfélag byggt á rústum WOW Air, er stödd hér...
Stórhuga áætlanir nýs eigenda WOW Air
Michele Ballarin, sem keypti eignir WOW Air úr þrotabúi hins gjaldþrota flugfélags, segist vera búin að útvega fjármagn til að reka nýtt flugfélag fyrstu...
Kínversk flugfélag vill fljúga til Íslands
Kínverska flugfélagið Tinajin Airlines hefur sótt um þrjá afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli fyrir komandi vetur.
Túristi.is greinir frá þessu. Þar segir að umsóknin geri ráð fyrir...
Kostnaður við þjálfun áhafna Icelandair óljós
Kostnaður vegna þjálfunar starfsfólks Icelandair í tengslum við leiguvélar félagsins liggur ekki enn fyrir.
Áætlað er að sautján flugmenn Icelandair þurfi að fara í flughermi...
Skúli kemur af fjöllum
Skúli Mogensen segist ekki kannast við fjármögnunarsíðu fyrir nýtt flugfélag. Lögreglan hyggst rannsaka málið.
Fyrr í kvöld var greint frá því að vefsíða um stofnun...
Fjármögnunarsíða fyrir nýtt flugfélag farin í loftið
Vefsíða um stofnun nýs flugfélags er farin í loftið á slóðinni hlutahafi.com. Ekkert kemur fram um það hverjir standa að baki síðunni eða hversu...
Nýtt íslenskt flugfélag með aðkomu Keahótela?
Skúli Mogensen og eigendur Keahótela í viðræðum.
Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri flugfélagsins WOW air, hefur í vikunni fundað með eigendum Keahótela. Vill forstjórinn fá eigendurna...
Orðrómur
Reynir Traustason
Peningar Ingibjargar bjarga Jóni Ásgeiri
Reynir Traustason
Hvítbók Jóns Ásgeirs
Reynir Traustason
Klausturkarl tekur slaginn
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir