Föstudagur 7. október, 2022
3.8 C
Reykjavik

Þessir vilja verða ritari Guðna forseta

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Alls sóttu sextíu einstaklingar um stöðu forsetaritara. Meðal þeirra eru Glúmur Baldvinsson, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Kristján Guy Burgess og Sólveig Kr. Bergmann.

Auglýst var eftir nýjum forsetaritara sem taka á við starfinu 1. mars næstkomandi og leysa þá af Örnólf Thorsson sem hefur þjónað forsetum landsins í rúma tvo áratugi. Örnólfur hefur starfað hjá embætti Forseta íslands í yfir tuttugu ár, þar af sem forsetaritari frá árinu 2005. Hann verður arftaka sínum til halds og trausts fram á sumarlok næsta árs en hverfur þá til annarra starfa.

Fjöldi vill vinna sem ritari Guðna. Mynd / Spessi

Frestur til að sækja um embætti forsetaritara rann út 6. janúar síðastliðinn og þessir sóttu um:

 • Agnar Kofoed-Hansen
 • Andrés Pétursson
 • Anna Sigrún Baldursdóttir
 • Auðbjörg Ólafsdóttir
 • Auður Ólína Svavarsdóttir
 • Ásgeir B. Torfason
 • Ásgeir Sigfússon
 • Ásta Magnúsdóttir
 • Ásta Sól Kristjánsdóttir
 • Bergdís Ellertsdóttir
 • Birgir Hrafn Búason
 • Birna Lárusdóttir
 • Björg Erlingsdóttir
 • Dagfinnur Sveinbjörnsson
 • Davíð Freyr Þórunnarson
 • Davíð Stefánsson
 • Finnur Þ. Gunnþórsson
 • Gísli Ólafsson
 • Gísli Tryggvason
 • Glúmur Baldvinsson
 • Guðfríður Lilja Grétarsdóttir
 • Guðjón Rúnarsson
 • Guðný Káradóttir
 • Guðrún Björk Bjarnadóttir
 • Guðrún E. Sigurðardóttir
 • Gunnar Þorri Þorleifsson
 • Gunnar Þór Pétursson
 • Hanna Guðfinna Benediktsdóttir
 • Hans F.H. Guðmundsson
 • Hildur Hörn Daðadóttir
 • Hreinn Pálsson
 • Ingibjörg Ólafsdóttir
 • Jóhann Benediktsson
 • Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir
 • Jörundur Kristjánsson
 • Kristján Guy Burgess
 • Lilja Sigrún Sigmarsdóttir
 • Magnús K. Hannesson
 • Margrét Hallgrímsdóttir
 • Margrét Hauksdóttir
 • Matthías Ólafsson
 • Monika Waleszczynska
 • Nína Björk Jónsdóttir
 • Pétur G. Thorsteinsson
 • Rósa Guðrún Erlingsdóttir
 • Salvör Sigríður Jónsdóttir
 • Sif Gunnarsdóttir
 • Sigríður Helga Sverrisdóttir
 • Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir
 • Sigurður Nordal
 • Sigurjón Sigurjónsson
 • Sigurjóna Sverrisdóttir
 • Sólveig Kr. Bergmann
 • Stefán Vilbergsson
 • Steinar Almarsson
 • Urður Gunnarsdóttir
 • Valdimar Björnsson
 • Þorgeir Pálsson
 • Þorvaldur Víðisson
 • Þóra Ingólfsdóttir

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -