#heilbrigðismál

Stríðið heldur áfram hjá SÁÁ

Mikill styr hefur staðið um starfsemi SÁÁ að undanförnu og er búist við hörðum slag á aðalfundi samtakanna sem fer fram næstkomandi þriðjudag þegar...

Þórólfur ekki spenntur að fá Bandaríkjamenn til landsins

Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir kveðst ekki vera spenntur fyrir tilhugsuninni um beint flugi frá Bandaríkjunum til landsins. Segir hann menn almennt vera órólega vegna málsins. Þetta...

Ný hópsmit blossa upp víða um Bandaríkin

Ný kórónuveiruhópsmit hafa blossað upp víða um Bandaríkin síðan lífið fór smátt og smátt að færast í fyrra horf og barir, klúbbar, kirkjur og...

Víðir gerði óvísindalega könnun – Ýmist búið að fjarlægja sprittbrúsana eða þeir tómir

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn greindi frá því á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis að hann hefði gert óvísindalega könnun á dögunum. Hann segir niðurstöðuna vera þá...

Eitt smit í 961 sýni

Eitt COVID-19 smit greindist í sýnum sem tekin voru við landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli í gær. Þetta kemur fram á covid.is 961 sýni voru tekin við...

Þrjú smit greindust við landamæraskimun í gær

Þrjú COVID-19 smit greindist í sýnum sem tekin voru við landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli í gær. Þetta kemur fram á covid.is 735 sýni voru tekin við...

Eitt nýtt smit við landamæraskimun

Eitt COVID-19 smit greindist í sýnum sem tekin voru við landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli í gær. 632 sýni voru tekin við landamraskimun í gær og...

Lögreglukonan sem smitaðist með jákvæðni að vopni

Lögreglukonan sem smitaðist af COVID-19 við lögreglustörf síðasta föstudag segir frá því í opinni færslu á Facebook að hún hafi jákvæðnina að vopni. Lögreglukonan Íris...

Þeir smituðu komu frá Kaupmannahöfn

Af þeim 927 sýnum sem rannsökuð voru við landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli í gær reyndust tvö sýni jákvæð af COVID-19. Þeir smituðu voru að koma...

Einn úr hópi lögreglumannanna smitaðist

Einn úr 16 manna hópi lögreglumanna sem höfðu afskipti af tveimur karlmönnum á Suðurlandi um helgina er smitaður af COVID-19. Allir úr hópnum fóru...

Tveir greindust við landamæraskimun

Af þeim 927 sýnum sem rannsökuð voru við landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli í gær reyndust tvö sýni jákvæð af COVID-19. Þetta kemur fram á covid.is. Almannavarnadeild...

Fjöldatakmörk úr 200 í 500

Á miðnætti tóku breytingar á samkomubanni gildi hér á landi í samræmi við minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnarlæknis varðandi afléttingu takmarkana vegna kórónuveirufaraldursins. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra...

Þetta eru mennirnir sem lögreglan leitar að

Lögreglan lýsir eftir þremur rúmenskum karlmönnum, sem komu hingað til lands á þriðjudag og voru í fylgd með þremur öðrum sem voru handteknir í...

COVID-smitaðir þjófar í haldi lögreglu – þriggja enn leitað

Þrír menn eru nú haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna búðarþjófnaðs og innbrota. Mennirnir komu til landsins með flugi á þriðjudag og áttu að vera...

COVID-smitaðir þjófar í haldi lögreglu – þriggja enn leitað

Þrír menn eru nú haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna búðarþjófnaðs og innbrota. Mennirnir komu til landsins með flugi á þriðjudag og áttu að vera...

Telja sig laus við veiruna

Næstum öllum takmörkunum sem settar voru á vegna kórónuveirufaraldursins hefur verið aflétt í Nýja-Sjálandi. Ekkert staðfest virkt smit er í landinu og telja yfirvöld...

Afeitrunardeild fyrir ólögráða ungmenni opnuð á Landspítala

Afeitrunardeild fyrir ólögráða ungmenni var opnuð í gær, þriðjudaginn 2. júní. Afeitrunardeildin heyrir undir fíknigeðdeild geðþjónustu Landspítala og og mun veita fjölskyldumiðaða þjónustu.Um er...

Símon ráðleggur Einari að sigrast á öfundinni

Listamaðurinn Símon Birgisson mælir með að Einar Kárason fari í sporavinnu. Tilefni ummælana er gagnrýni Einars á Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar.Í færslu sem...

Tvö virk smit

Ekkert nýtt COVID-19 smit greindist á síðasta sólarhring. Staðfest smit sem hafa komið upp hér á landi eru því ennþá 1.084 talsins.Á vef covid.is...

Landlæknir hvetur fólk til að taka þátt í könnun um áfengisnotkun í tímum COVID-19

Könnun meðal Evrópuþjóða um áfengisnotkun á tímum COVID-19 er nú aðgengileg á íslensku á vef embættis landlæknis.Á vef landlæknis segir að útbreiðsla COVID-19 og...

„Í dag er stór dagur“

„Í dag er stór dagur,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis. Hann segir að í dag sé verið að stíga stór...

Egill kjarkmikill

ORÐRÓMUR Egill Helgason sjónvarpsmaður sagði frá því opinberlega að hann hefði glímt við kvíða og þunglyndi undanfarna mánuði. Hann hefur verið frá vinnu mánuðum...

Stórar áskoranir

Eftir / Ásmund Daða Einarsson Íslenskt samfélag stendur nú frammi fyrir stórum áskorunum vegna COVID-19 faraldursins. Baráttan við veiruna sjálfa hefur gengið mjög vel og...

Daglegt líf að færast nær fyrra horfi víða um heim

Stjórnvöld víða um heim hafa nú gert tilslakanir á ýmsum takmörkunum sem settar voru á fyrr á árinu vegna kórónuveirufaraldursins. Daglegt líf er því...

Áhyggjuefni að fólk hafi gleymt tveggja metra reglunni

Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir segir það vera áhyggjuefni hversu illa fólk virti tveggja metra regluna í röðum fyrir utan sundlaugar þegar þær voru opnaðar á...

Íslendingar í banni víða um veröld

„Vonandi fara nú landamæri að opnast bráðlega svo auðveldara verði að fá flug heim,“ segir Apríl Harpa Tuankrathok sem hefur verið föst í Indónesíu...