#umhverfisvernd

Breyting vegna Hvalárvirkjunar samþykkt – Landvernd mótmælir meira umfangi

Hjá hreppstjórn Árneshrepps á Ströndum liggur samþykkt breytingartillaga að aðalskipulagi og deiliskipulagi vegna Hvalárvirkjunar í Ófeigsfirði. Sú tillaga gerir ráð fyrir frekari framkvæmdum en...

„Fullkomið tækifæri“ fyrir þá sem luma á góðri hugmynd

Gréta María Grétarsdóttir, stjórnarformaður Matvælasjóðs, mun kynna nýja sjóðinn og helstu áherslur á opnum kynningarfundi á morgun, miðvikudag.Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og...

Flestir ánægðir en einhverjir sem syrgja pappírsútgáfuna

Margir fagurkerar bíða nú spenntir eftir nýja IKEA-bæklingnum sem kemur út á morgun, fimmtudag, en í ár verður bæklingurinn eingöngu gefinn út á rafrænu formi. „Að þessu...

Til Ghana til að sækja notuð föt frá Bandaríkjamönnum

Nýjasta lína Collina Strada er einstök en flíkur línunnar eru að mestu gerðar úr textíl sem sóttur var á fatamarkað í Ghana.Collina Strada hefur lengið verið...

Kjötinu skipt út fyrir melónur, gulrætur og sveppi

Auknar vinsældir vegan-mataræðisins hafa gert það að verkum að kokkar um víða veröld eru farnir að gera tilraunir með grænmetisfæði í auknum mæli. Til...

Sóttu tonn af plasti á haugana

Eins manns rusl er annars manns fjársjóður – innréttingarnar í gleraugnaverslun Ace & Tate í Antwerpen í Belgíu sýna það og sanna. Það voru hönnuðirnir...

Breyta gömlum sokkabuxum í húsgögn

Sænski sokkabuxnaframleiðandinn Swedish Stockings tekur við gömlum sokkabuxum og breytir þeim í húsgögn.Skaðleg áhrif textílframleiðslu á náttúruna hafa verið mikið í umræðunni undanfarið og...

Ganni og Levi’s í samstarf með nýja fatalínu – Flíkur til leigu en ekki sölu

Ganni og Levi's leigja út flíkur úr endurnýttu gallaefni.Undanfarið hefur umhverfisvernd verið í brennidepli hjá danska fastamerkinu Ganni. Í fyrra setti Ganni á laggirnar fataleigu. Markmiðið var að...

Björn Steinar meðal þekktustu hönnuða heims

Vöruhönnuðirnir Björn Steinar Blumenstein og Johanna Seelemann sýna Banana Story á Travel as a Tool í hinu virta finnska hönnunarsafni Design Museo í Helsinki....

Gersemar sem fundust í tonni af textíl

Flokk till you drop mun standa fyrir pop-up fatamarkaði í Hönnunarsafni Íslands þann 30 ágúst frá klukkan 12-17. Berglindi Ósk Hlynsdóttir, einn skipuleggjandi viðburðarins,...

Heimildarmynd um Gretu Thunberg frumsýnd í Feneyjum

Heimildarmyndin Greta, sem fjallar um leið Gretu Thunberg frá því að vera óþekkt skólastelpa í Stokkhólmi til þess að verða heimsfrægur aktífisti, verður frumsýnd...

Greta Thunberg gefur 160 milljóna verðlaunafé sitt

Greta Thunberg hlaut í gær Gulbekian-verðlaunin fyrir velgengni sína við að fá ungt fólk til að huga að umhverfismálum og ákafann við að berjast...

Fuglinn í fjörunni hann heitir Hrafn

Hugsjónamaðurinn Hrafn Jökulsson stendur í stórræðum við að hreinsa fjörur á Ströndum. Tugir sjálfboðaliða eru til hjálpar. Hrafn Jökulsson, hugsjónamaður og skákfrömuður, hefur gert það...

Kaupir ekkert nýtt hráefni

Breski hönnuðurinn Stella McCartney segir útbreiðslu kórónuveirunnar hafa haft töluverð áhrif á hugsunarhátt sinn kringum rekstur samnefnds tískumerkis sem hún á.Stella segir í samtali...

Heimilar ræktun iðnaðarhamps – Tryggt að ekki verði ræktaðar plöntur sem valda vímu

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Lyfjastofnun undanþáguheimild sem gerir innflutning, meðferð og vörslu fræja til ræktunar iðnaðarhamps mögulega. Þetta kemur fram á vef heilbrigðisráðuneytisins....

Framleiða skyrtur úr notuðum rúmfötum frá lúxushótelum

Þýska hönnunarreymið Archivist Studio hefur undanfarið einblínt á að hanna og sauma hvítar og látlausar skyrtur úr gömlum rúmfötum frá lúxushótelum. Stofnendur Archivist Studio eru Eugenie Haitsma og Johannes Offerhaus. Það var Eugenie sem...

Straujar þú kortin fyrir ruslatunnuna?

Nútímafólk virðist haldið margvíslegri söfnunaráráttu. Eitt af því sem það safnar er matur í skápana sína. Afleiðingin af því er að margt fólk hendir...

Endurnýtir kjólinn sem var sérsaumaður á hana fyrir 30 árum

Sjálfbærni og umhverfisvernd innan tískubransans hefur verið í brennideplinum undanfarið. Margir fatahönnuðir og tískuhús heims leita nú leiða til þess að fara umhverfisvænar leiðir...

„Ég er þessi manneskja sem allir hringja í áður en þeir henda einhverju“

Í fallegu húsi við Selvogsgrunn býr Dagný Berglind ásamt unnusta sínum, Davíð Rafni, og tveggja mánaða syni þeirra, Berki Atlasi.Dagný hefur alltaf verið umhverfissinni...

Gestir BAFTA hvattir til að klæðast notuðum fötum

BAFTA-verðlaunahátíðin, bresku kvikmyndaverðlaunin, fór fram í 73. sinn í gær í Royal Albert Hall í London í Bretlandi. Skipuleggjendur hátíðarinnar lögðu mikla áherslu á...

Segir hættuástand ríkja í loftlagsmálum

Sjónvarpsmaðurinn Sir David Attenborough segir hættuástand ríkja í loftslagsmálum. Hann segir að nú sé ekki lengur hægt að slá því á frest að taka á málunum. „Við höfum...

Hæðst að ummælum Stellu McCartney um jakkaföt Joaquin Phoenix

Leikarinn Joaquin Phoenix mun klæðast jakkafötunum sem hann klæddist á Golden Globe hátíðinni á öllum öðrum verðlaunahátíðum út árið.Jakkafötin sem Phoenix klæddist á Golden...

Engin einnota föt

Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue, hvetur neytendur til að vanda valið meira þegar kemur að fatakaupum og hætta að hugsa um flíkur sem einnota.  Anna...

Stórþjófnaðurinn á Teigarhorni

Vera landvarðar á Teigarhorni spornar við steinatöku. Ein umfangsmestu steinatökumál síðari tíma áttu sér stað á Teigarhorni við Djúpavog en þar er að finna gnægð...

Mælir með að stunda „dumpster diving“

Ásta Rún Ingvadóttir, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík, brennur fyrir umhverfismálum og reynir hvað hún getur að sóa engum mat. Aðspurð hvaða ráðstafanir hún hafi...

Hættur að taka mark á „best fyrir“ dagsetningum

Björn Steinar Blumenstein vöruhönnuður er meðvitaður um alvarleika matarsóunar. „Skilningur minn á þessu vandamáli hefur vaxið hægt yfir nokkurra ára tímabil, samhliða því hef ég...

Nýjung hjá Iittala: Kaupa gamla muni og endurselja

Núna er hægt að kaupa notaða muni frá Iittala í völdum verslunum.  Finnska hönnunarmerkið Iittala hefur kynnt til leiks nýja þjónustu þar sem viðskiptavinum býðst...

Orðrómur

Helgarviðtalið