#uppskrift
Matarmikið kínóasalat með ristuðum kjúklingabaunum, brokkólí og kryddjurtum
Brokkólí, kínóa og ristaðar kjúklingabaunir ásamt ferskum kryddjurtum leika aðalhlutverkin í þessu matarmikla og næringarríka salati. Góð sósa setur svo punktinn yfir i-ið. Salatið...
Sítrónubúðingur með bláberjasósu – Fullkominn með ferskum ávöxtum
Þennan sítrónubúðing er tiltölulega auðvelt að töfra fram. Hann krefst fárra innihaldsefna og hentar vel fyrir matarboðið þar sem hægt er að búa hann...
La Torta Tenerina – „næstum-því-hveitilaus“ ítölsk súkkulaðikaka
Ferrara er borg austan við Bologna á Ítalíu sem þekkt er fyrir tegund af súkkulaðiköku sem þeir kalla la torta tenerina. Kakan líkist franskri...
Brjálæðislega góður nachos réttur
Nachos, hlaðið með góðu hráefni og bakað með nægum osti, er réttur sem slær alltaf í gegn. Hér er frábær uppskrift að nachos-rétti sem...
Gómsæt súkkulaði ostakaka úr smiðju Berglindar Hreiðars
Þessi ostakaka hreinlega getur ekki klikkað og ég get lofað ykkur því að allir munu elska hana. Hún er létt og bragðgóð og undurfalleg....
Meistarakokkur deilir uppskrift úr eldhúsinu
Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumaður og eigandi veitingastaðanna Sumac grill + drinks og Óx á Laugavegi er að gefa út matreiðslubók.Þráinn Freyr gefur lesendum hér...
Linsubaunasúpa úr nýju uppskeruhandbók Gestgjafans – algert sælgæti
Í nýjasta tölublaði Gestgjafans er að finna fjöldann allan af gómsætum uppskriftum úr uppskerunni enda margt grænmeti að koma upp úr jörðinni um þessar...
Æðisleg risarækjuspjót með kókós, chili og ananas
Skelfiskur stendur alltaf fyrir sínu þrátt fyrir að sumir virðist hálfpartinn gleyma honum á meðan mesta grilltímabilið stendur yfir. Risarækjur eru einstaklega bragðgóðar og...
Safaríkt og seiðandi lambalæri með appelsínugljáa
Íslenskt lambakjöt er hrein afurð sem mörgum finnst vera algert hnossgæti. Réttir með lambakjöti geta verið fínlegir eða grófgerðir, spari- eða hversdagslegir, en það...
Sturlað brauð á grillið
Lítið mál er að útbúa þetta einfalda og gómsæta brauð á grillinu en það er eitthvað mjög notalegt við að gera sitt eigið brauð...
Kjúklingabringur með basil-pestói sem klikka ekki
Kjúklingur er afar vinsælt hráefni og kannski ekki að furða því hann er bæði hollur og þægilegur í matreiðslu. Hér er ein afar gómsæt...
Geggjaður kjúklingaborgari – dýrari týpan
Hamborgarar eru vinsælir á grillið enda fljótlegur og þægilegur matur. Algengast er að þeir séu gerðir úr nautahakki og ef hráefnið er gott þarf...
Sjúklega gott og einfalt sítrónu-rækjupasta
Góðir pastaréttir þurfa ekki að vera flóknir. Ef keyptur er frystur skelfiskur má flýta fyrir þiðnuninni með því að leggja skelfiskinn í volgt vatn...
Sjúklega góð og einföld möndlukaka með bláberjum
Þetta er frábær kaka að skella í með lítilli fyrirhöfn en ekki þarf að nota hrærivél til að búa til deigið sem getur verið...
Geggjaði einfaldi teriyaki-laxinn sem allir biðja um aftur og aftur!
Fiskur er ekki bara afbragðsgóður, heldur er hann líka einstaklega hollur og svo er fiskur á Íslandi staðbundið hráefni sem ekki er flutt langt...
Geggjuð sítrónuformkaka með bláberjum sem allir elska með kaffinu og í lautarferðina
Fátt er betra en heimalöguð formkaka með kaffinu. Þær hafa notið mikilla vinsælda í gegnum tíðina og þótt þær séu frábærar á kaffihlaðborð eru...
Ofureinfalt og létt haloumi-salat með ferskjum og prosciutto
Hægt er að grilla fleira en kjöt og fisk eins og t.d. ost. Halloumi-ostur er sérlega hentugur til að grilla þar sem hann hefur...
Geggjaður nauta-fillet hamborgarasamloka sem gælir við bragðlaukana
Hamborgarar eru vinsælir á grillið og þótt úti sé kannski ekki mjög heitt þá er alveg kominn tími til að grilla eitthvað gott. Hér...
Æðislegur sinnepskjúklingur með beikoni
Kjúklingur og beikon er hráefni sem margir elska og þegar sinnepi er bætt við þá verður blandan enn betri. Hér er afar einfaldur og...
Indverskur kjúklingur á naan-brauði – Frábær og einfaldur réttur á grillið í góðviðrinu
Ef ekki er tími til að draga fram grillið í dag þá hvenær? Hér er sniðugur og einfaldur réttur sem hentar vel að henda...
Geggjaður lax með rjómalagaðri paprikusósu – tekur bara korter að elda
Margir elda fiskrétti á mánududögum og er það ýsan sem oftast verður fyrir valinu en gaman er að breyta til og hér er ein...
Æðislega ferskur og flottur jarðarberja- og hindberjakokteill
Einstaklega gaman er að blanda góðan kokteil heima í stofu enda fátt annaði í boði í samkomubanninu. Þessi berjakokteill er einstaklega ferskur og vorlegur...
Gómsæt og tignarleg súkkulaðikaka í tilefni af afmæli Frú Vigdísar Finnbogadóttur
Ein virtasta og flottasta kona Íslandssögunnar á afmæli í dag, Frú Vigdís Finnbogadóttir. Hún var fyrsta konan í heiminum til að verða kjörin forseti...
Einfaldar og æðislega góðar chili-fiskibollur
Fiskur er kærkominn kvöldmatur eftir kjötátið um páskana og því tilvalið að skella í þessar chili-kryddjurtafiskibollur. Frábært uppskrift sem er með svolitlu nýju tvisti...
Æðislegar tartalettur með aspas og sveppum sem allir verða að prófa
Margir eiga góðar minningar um tartalettur úr æsku en þær voru vinsælar í veislur á síðustu öld. Margir tengja þær líka afgöngum enda eru...
Terta sem gerir páskana gleðilega og gómsæta
Um leið og við á ritstjórna Gestgjafans óskum ykkur gleðilegra páska þá bjóðum við upp á þessa flottu tertu sem sómir sér vel á...
Geggjaðar nauta-tacos með pækluðum lauk og avókadó
Allir elska tacos enda skemmtilegur og þægilegur matur sem gaman er að gera og svo er hægt að leika sér með fjölbreytt hráefni og...
Geggjað pasta í kjötsósu með bræddum parmesanosti – ódýrt og gott í öll mál
Pasta er frábær matur sem afar handhægt er að matreiða og ekki spillir fyrir að pasta er ódýrt og hægt að matreiða það á...
Geggjuð kaka að baka í samkomubanni – borðist á veirulausri klukkustund … fyrir Víði!
Fátt er skemmtilegra en að baka en margir detta í það að baka alltaf það sama. Hér er geggjuð kaka sem kemur skemmtilega á óvart,...
Chili con carne: Áttu mikið hakk í fyrsti – hér er hugmynd að rétti
Chili con carne er vinsæll réttur víða um heim. Í Ameríku eru til chili con carne aðdáendaklúbbar sem hafa það eitt að markmiði að...
Orðrómur
Reynir Traustason
Ólafur M. í stríð við mjólkurrisann
Reynir Traustason
Eiríkur skammaður fyrir slúður
Reynir Traustason
Uppgjafartónn í Páli
Helgarviðtalið
Ásthildur Hannesdóttir