Miðvikudagur 15. maí, 2024
6.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2024

Banaslys á Vesturlandsvegi í gær

Í tilkynningu frá lögreglunni á Vesturlandi er greint frá því að umferðarslysið sem gerðist í gær hafi verið banaslys.Banaslysið átti sér stað á Vesturlandsvegi stutt frá Hvalfjarðarvegi og lenti fólksbíll á vörubíl. Ökumaður fólksbílsins lést við áreksturinn.Hægt er að lesa alla tilkynningu lögreglu...

Steinunn tekur upp hanskann fyrir Tyrfing: „Hreinskilið verk sem fjallar um fegurðina og ástina“

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er yfir sig hrifin af nýjasta leikverki Tyrfings Tyrfingssonar.Mikill styr hefur verið í kringum nýjasta leikriti Tyrfings Tyrfingssonar en þar er Heiðar snyrtir stór karakter. Drífa Snædal, talskona Stígamóta hefur gagnrýnt leikritið í fjölmiðlum síðustu daga en hún segir fregnir af...

Edda snýr aftur til Íslands – Mögulega bönnuð frá Noregi

Eddu Björk Arnardóttur verður vísað frá Noregi á föstudaginn og mun líklega koma til Íslands þá.Frá þessu greinir Nútíminn en Edda var fyrir stuttu dæmd í 20 mánaða fangelsi fyrir alvarlega vanrækslu sona sinna sem hún hafi ekki forsjá yfir og tók með sér...

Fólk beðið um að spara heita vatnið: „Eins og við uppvask, sturtur og böð“

Vegna mikils kulda næstu daga eru notendur hjá Selfossveitum beðnir um að spara heita vatnið.Kuldatíðin sem nú ríkir víða á landinu hefur meira í för með sér en kuldahroll og hrímaðar bílrúður. Samkvæmt frétt Sunnlenska.is er það kalt í veðri að notendur Selfossveita eru...

Að minnsta kosti 163 Palestínumenn drepnir síðasta sólarhring – Árás gerð á enn eitt sjúkrahúsið

Ísraelski herinn drap 163 manneskjur og særðu 350, síðasta sólarhringinn, samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Gaza.Fjöldi fórnarlamba sprengjuárása Ísraelska hersins eru enn föst undir braki húsa en björgunarmenn ná ekki til þeirra. Nú hafa að minnsta kosti 24.448 manns verið drepnir á Gaza frá 7. október, þar...

Réðst á samstarfsfólk sitt á flugvelli – MYNDBAND

Starfsmaður á flugvallakaffihúsi réðst á yfirmann sinn.Samkvæmt miðlum vestanhafs hófust deilur milli konunnar og samstarfsmanns hennar vegna „espresso“ bolla á kaffihúsinu Harvest & Grounds en í myndbandi sem fjölmiðlar hafa birt ræðst konan að samstarfsfólki sínu og yfirmanni. Atvikið gerðist á stórum flugvelli í...

Háskólanemi fannst látinn í á eftir umfangsmikla leit

Lögreglan í Massachusetts fann í gær lík háskólanemans Flordan ,,Flo‘‘ Bazile (21)  eftir umfangsmikla leit. Bazile var framúrskarandi og efnilegur íþróttamaður sem æfði spretthlaup en NBC greindi frá þessu í morgun.Bazile sást síðast á mánudaginn á háskólasvæði Umass Dartmouth í Pine Dale Hall heimavist...

Framlengja gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem grunaðir eru um skotárásina í Hafnarfirði

Gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem grunaðir eru um aðild að skotárás í Hafnarfirði á aðfangadagskvöld hefur verið framlengt til 8.febrúar næstkomandi.Líkt og fyrr segir var lögregla kölluð út á aðfangadagskvöld eftir að skotum var hleypt af í íbúð í Álfaholti í Hafnarfirði. Íbúar voru...

Konan er fundin

Lögreglan, löggan
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Margréti Magnúsdóttur 82 ára sem fór frá heimili sínu að Lundi 19 í Kópavogi um klukkan fimm í nótt. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að Margrét þjáist af minnisglöpum.„Hún er í röndóttum náttkjól og hvítum inniskóm. Við biðjum...

Þórhallur fékk vinnu

Sjónvarpsmaðurinn og framkvæmdastjórinn, Þórhallur Gunnarsson, lenti á milli skips og bryggju í átökum innan eigendahóps Sýnar og var ýtt út úr starfi framkvæmdastjóra fjölmiðla fyrirtækisins.Spor Þórhalls liggja víð um íslenska fjölmiðla. Hann var umsjónarmaðr Kastljóss RÚV og seinna dagskrárstjóri Sjónvarpsins. Þar lenti hann í...

Rændi hótel á Rauðarárstíg og ógnaði stúlku með hníf: „Bað um að fara á salernið“

Maður á fertugsaldri rændi hótel með hníf árið 1993.„Hann kom hérna inn og bað um að fara á salernið sem stúlkan leyfði honum. Síðan fór hann út og kom inn aftur og otaði hníf að henni og bað hana um opna peningaskúffuna og láta...

Gagnrýnir HSÍ harkalega: „Er þetta fyrirtæki sem íslenskt íþróttafólk vill auglýsa?“

Hrönn G. Guðmundsdóttir, starfsmaður hjá Rannsóknarstöðinni Rif, gagnrýnir harðlega að íslenska karlalandsliðið í handbolta, sem nú keppir á EM í Þýskalandi, skuli merkt fyrirtæki sem styðji árásir Ísraela á Gaza.Hrönn G. Guðmundsdóttir skrifaði færslu í gær þar sem hún gagnrýnir Handknattleikssamband Íslands, fyrir að...

Friðleifur er fallinn frá

Friðleifur Stefánsson er látinn, 90 ára gamall. Mbl.is greindi frá.Friðleifur var fæddur og uppalinn á Siglufirði en varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri. Hann kláraði tannlæknanám árið 1962 og starfaði sem slíkur alla starfsævina.Ásamt því að vera tannlæknir var Friðleifur íþróttagarpur mikill og...

Sprungurnar í Grindavík hafa stækkað: „Allt sprungur sem eru þekktar“

Ástandið í Grindavík heldur áfram að versna en þær sprungur sem hafa myndast í bæjarfélaginu hafa stækkað samkvæmt Úlfari Lúðvíkssyni, lögreglustjóra á Suðurnesjum.„Þetta eru allt sprungur sem eru þekktar, en það hefur hrunið úr þeim sumum, þannig þetta lítur kannski ekki nógu vel...

Lögreglan lýsir eftir Jóhanni – Sást síðast í Mosfellsbæ

Lögreglan, löggan
Lögreglan sendi fyrir stuttu frá sér yfirlýsingu sem hægt er að lesa hér fyrir neðan:Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Jóhanni Inga Ögmundssyni, 30 ára. Hann er klæddur í svarta hettupeysu, svartar joggingbuxur og með svarta húfu. Hann er í hvítum strigaskóm. Jóhann Ingi, er...

Margrét Tryggvadóttir svarar gagnrýni Braga Páls: „Ég engist út af þessu máli“

Margrét Tryggvadóttir segir það hafa verið mistök af Rithöfundasambandinu að dreifa í þeirra nafni, ályktun evrópska rithöfundasambandsins, þar sem árás Rússa á Úkraínu var fordæmt. Sambandið afþakkar að sína Palestínu stuðning.Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur og skáld, gagnrýndi Rithöfundasamband Íslands harðlega á Facebook í gær...

Óli á Gjögri er látinn

Ólafur Gísli Thorarensen er látinn, 85 ára að aldri.Ólafur eða Óli eins og hann var oftast kallaður, fæddist á Gjögri 3. júní 1938. Foreldrar Óla voru þau Agnes Guðríður Gísladóttir, húsfrú og Axel Thorarensen, sjómaður. Alls voru börn þeirra Agnesar og Axels níu talsins.Óli...

„Helsta eftirsjá hinna deyjandi er að hafa ekki slegið til og elt drauminn“

Rithöfundurinn Bronnie Ware vann á hjúkrunarheimili í átta ár en þar sá hún um fólk sem var dauðvona. Skjólstæðingar hennar vissu að þeir voru alvarlega veikir og eyddi hún tíma með þeim á seinustu þremur til tólf vikum lífs þeirra. Bronnie var fljót að...

Flutti eldræðu á baráttufundi með Palestínu: „Það er nefnilega ekki allt leyfilegt í stríði“

Helga Vala Helgadóttir hélt magnþrungna ræðu á baráttufundi með Palestínu sem haldinn var á laugardaginn. Hún birti ræðuna í heild sinni í gær á Facebook.Fundurinn á laugardaginn var sá fjölmennasti á Íslandi frá því að þjóðarmorð Ísraela hófst fyrir þremur mánuðum en talið er...

Hringveginum lokað nærri Akranesi eftir alvarlegt umferðarslys – Þrjú flutt á slysadeild

Lögreglan, löggan
Hringveginum hefur verið lokað vegna umferðarslyss á veginum en um er að ræða gatnamót Hvalfjarðarvegar og Hringvegar, sem er stutt frá Akranesi.Vegagerðin segir í tilkynningu að hægt sé að nýta Leirársveitarveg og Svínadalsveg sem hjáleiðir og ekki liggi fyrir hvenær vegurinn verður opnaður á...

Raddir