Sunnudagur 4. júní, 2023
8.8 C
Reykjavik

Alvarlegt slys við gönguleiðina við Glym – Féll meira 5 metra: „Það er ís þarna og þröngt gil“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Ferðamaður féll meira en 5 metra

Nú er búið er að staðsetja ferðamanninn er féll á göngu­leiðinni við Glym í morg­un; eru björg­un­araðgerðir í full­um gangi.

Komið er á daginn að um er­lend­an ferðamann er að ræða.

„Það er verið að vinna í þessu. Það er ljóst að fallið hef­ur verið meira en fimm metr­ar,“ seg­ir Ásmund­ur Kr. Ásmunds­son, aðstoðar­yf­ir­lög­regluþjónn hjá lög­regl­unni á Vest­ur­landi í samtali við mbl.is.

Ásmundur seg­ir slysið al­var­legt enda eru fjöl­marg­ar björg­un­ar­sveit­ir á svæðinu ásamt lög­reglu; einnig er þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar í viðbragðsstöðu.

Þyrlan sneri aft­ur til Reykja­vík­ur eft­ir að hafa flutt þangað björg­un­ar­sveit­ar­menn; ekki var tal­in þörf á henni.

- Auglýsing -

Seg­ir Ásmund­ur aðstæður á vett­vangi afar erfiðar.

„Það er ís þarna og þröngt gil eins og svo marg­ir þekkja. Það hafa orðið slys þarna áður.“

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -