Þriðjudagur 5. desember, 2023
3.1 C
Reykjavik

Slapp á ótrúlegan hátt frá skotmanninum: „Held að maður eigi ekki að sjá þetta í raunveruleikanum“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Maður náði að fela sig inni í keilusal í miðju fjöldaskotárás hins fertuga Robert Card í Lewiston, Maine.

Líkt og sagt hefur verið frá í fjölmiðlum eru minnst 22 látnir og fjölmargir slasaðir eftir að maður hóf skothríð í keiluhöll, við vörulager og á veitingastað í borginni Lewiston í Maine. Skotmaðurinn er talinn vera hinn fertugi Robert Card en hann er enn ófundinn.

Maður sem staddur var í keiluhöllinni þegar skothríðin hófst en hann lýsir því í rafmögnuðu viðtali við ABC fréttastöðina. Maðurinn, Brandon, sagðist hafa verið að reima á sig keiluskó þegar hann heyrði hljóð sem minnti hann á blöðru sem sprakk. Sagðist hann svo hafa áttaði sig á hvað væri í gangi og skriðið eftir endilangri keilubrautinni og inn á svæðið þar sem keilurnar eru og falið sig innan í vélinni sem kemur með keilurnar.

„Ég held að maður eigi ekki að sjá þetta í raunveruleikanum,“ sagði hann, greinilega enn í sjokki eftir þennan hrottalega atburð. Hér fyrir neðan má sjá viðtalið:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ABC News (@abcnews)

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -