Laugardagur 4. desember, 2021
-2.4 C
Reykjavik

Hversu mikil völd hefur Edda Falak? Forseti borgarstjórnar fjarlægði tíst eftir spurningu frá Eddu

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Forseti borgarstjórnar, Alexandra Briem, tísti um íslensku kvikmyndina Leynilögguna. Var Alexandra mjög ánægð með myndina þegar tístið er skoðað.

En nú er tístið horfið eftir að áhrifavaldurinn og hlaðvarpsstjarnan Edda Falak spurði hvort innlegg Alexöndru væri brandari.

Ekki liggur í augum uppi hvað lá að baki spurningu Eddu, en mögulega er um að ræða gagnrýni á einn leikara eða aðstandanda myndarinnar sem hefur verið sakaður um að vera meintur ofbeldismaður.

Tíst Alexöndru stóð því ekki lengur eftir að Edda Falak hafði sett fram sína spurningu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -