Laugardagur 3. júní, 2023
10.8 C
Reykjavik

Andlátið í Þingholtunum ekki talið manndráp – Mönnunum tveimur sleppt úr haldi

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Ekki er talið að andlát manns í Þingholtunum sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um snemma í gærmorgun hafi borið að með þeim hætti að grunur leiki á um refsiverða háttsemi. Kemur þetta fram í tilkynningu lögreglunnar.

Lögreglan hefur rannsakað málið frá því að það kom upp en mennirnir tveir sem voru handteknir á vettvangi hafa nú verið yfirheyrðir og er það mat lögreglu að þeir hafi ekki átt þátt í dauða mannsins. Hefur þeim verið sleppt úr haldi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -