Ugla Stefanía á lista BBC yfir konur ársins

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Aktívistinn Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir er á lista breska ríkisútvarpsins yfir 100 konur ársins 2019.

 

Ugla Stefanía, formaður Trans Íslands og aðgerðasinni, rataði á lista BBC yfir konur árins 2019. Á listanum eru 100 konur sem raðast í sex flokka og er Ugla í flokknum Identity ásamt 18 öðrum konum.

Ugla segir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Þar segir hún að yfirleitt sé hún ekki mikill aðdáandi lista af þessu tagi en að hún sé þó himinlifandi með að hafa ratað á þennan lista BBC. Hún segir það vera mikinn heiður að vera á listanum ásamt hópi áhrifamikilla kvenna.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Nína ekki ólétt

Nína Richter ljósmyndari og rithöfundur og fyrrum kvikmyndagagnrýnandi á RÚV leiðréttir fjölda hamingjuóska í færslu sinni á...

Tvíburar Hörpu Kára og Guðmundar nefndir

Harpa Káradóttir,  förðunarfræðingur og eigandi förðunarskólans Make-Up Studio,og Guðmundur Böðvar Guðjónsson, eru búin að gefa tvíburasonum sínum...

Zlatan með COVID-19

Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic leikmaður AC Milan hefur greinst með COVID-19, en félagið greinir frá í tilkynningu...