Stjörnurnar minnast Karls Lagerfeld

Deila

- Auglýsing -

Stórar fréttir bárust úr tískuheiminum í dag því hönnuðurinn Karl Lagerfeld er látinn. Hann varð 85 ára.

Lagerfeld var áhrifamikill og margt fólk hefur minnst hans í dag á samfélagsmiðlum, ekki síst fræga fólkið sem klæddist gjarnan hönnun hans á rauða dreglinum.

Þar á meðal er leikkonan Diane Kruger en hún var afar hrifin af hönnun Karl Lagerfeld og vann mikið með honum.

Fyrirsæturnar og systurnar Bella og Gigi Hadid og leikkonan Lindsay Lohan minntust hans einnig svo dæmi séu tekin. Sömuleiðis hjónin David og Victoria Beckham.

„Þú lést mér alltaf líða eins og prinsessu. Ég skildi aldrei hvað það var sem þú sást við mig en ég verð þér alltaf þakklát fyrir stuðninginn,“ skrifaði breska tónlistarkonan Lily Allen til dæmis en hún og Lagerfeld voru góðir vinir.

Hér fyrir neðan má sjá brot af því sem fræga fólkið hefur birt á samfélagsmiðlum í dag til heiðurs Lagerfeld.

View this post on Instagram

Cher Karl Cher maître Votre Présence si vibrante, votre profonde gentillesse, l’intérêt et la curiosité que vous aviez pour les gens et le monde m’ont profondément touchée. Ce que vous laissez est Vivant, Lumineux, Eclatant. Le mot Génie vous habillait à la perfection. Merci pour la beauté, l’humour, la poésie, l’authenticité, l’excellence, la passion et l’amour. Merci d’avoir tant donné à la France. Et à l’Art. Je vous souhaite un merveilleux et paisible voyage. Avec tout mon amour. ♥️♥️♥️ Marion Dear Karl Dear maestro Your Being was so vibrante, your profound kindness, your curiosity of the world and humanity touched me so deeply. What you have left is Alive, Luminous and Bright. The world Genius suits you perfectly. Thank you for the beauty, the humor, the poetry, the authenticity, the excellence, the passion and the love. Thank you for giving so much to France. And to Art. I wish you a wonderful and peaceful journey. With all my love.♥️♥️♥️ Marion

A post shared by @ marioncotillard on

Sjá einnig: Karl Lagerfeld er látinn

- Advertisement -

Athugasemdir