Að reikna út ofnhita

Deila

- Auglýsing -

Það er hægt að reikna út ofnhita með eftirfarandi formúlum en hér er einnig tafla sem auðveldara er að fara eftir. Athugið að ofnar eru misjafnir og nauðsynlegt er að læra á hitann í hverjum ofni fyrir sig.

Gott að hafa við höndina.

Þegar eldað eða bakað er í ofni með blæstri er ráðlegt að lækka hitann um 15-20°C miðað við uppgefinn hita í venjulegum ofni.

Að breyta Fahrenheit í Celcíus:

Dragið 32 frá uppgefnu hitastigi á Fahrenheit, margfaldið þá tölu með 5 og deilið í með 9.

Að breyta Celcíus í Fahrenheit:

Margfaldið uppgefið hitastig á Celcíus með 9, deilið í þá tölu með 5 og bætið 32 við.

 

- Advertisement -

Athugasemdir