#ferðalög

Íslenski barinn skellir í lás á Tenerife: „Kveðjum með hvelli“

Ingifríður R. Skúladóttir, eigandi Íslendingabarsins Bar-inn á Tenerife, hefur ákveðið að skella í lás. Kveðjukvöld staðarins verður haldið næstkomandi föstudagskvöld og þar með lýkur...

Sittu í sófanum og komdu með í ferðalag um heiminn

Það er fátt skemmtilegra fyrir ferðalanga en að ferðast til annarra landa, skoða mannlíf, menningu og merkilega staði. Kynnast öðrum löndum, láta bragðlaukana smakka...

Ákveðið frelsi að þeysa um á fjórhjólum

Á Þórkötlustöðum í útjaðri Grindavíkur er fjölskyldufyrirtækið 4x4 Adventures starfrækt og þar er meðal annars boðið upp á fjórhjólaferðir þar sem leyndardómar Reykjaness eru...

Inni í eldfjalli

Skammt frá skíðasvæðinu í Bláfjöllum er Þríhnjúkagígur, eina eldfjallið sem vitað er um að hægt sé að skoða að innanverðu. Gígurinn er alls um...

Einkaviðtal við eiganda Farvel ferðaskrifstofunnar: „Ég hef ekkert óhreint í pokahorninu“

Viktor Heiðdal Sveinsson, eigandi ferðaskrifstofunnar Farvel, óttast ekki niðurstöðu lögreglurannsóknar sem boðuð hefur verið af yfirvöldum. Hann segist ekki hafa gert neitt rangt og...

Lögregla rannsakar gjaldþrot Farvel ferðaskrifstofunnar

Lögregla rannsakar hvort saknæmt athæfi hafi átt sér stað við gjaldþrot ferðaskrifstofunnar Farvel. Fjöldi íslenskra ferðalanga tapaði háum fjárhæðum við þrotið þar sem flestir...

Margir Íslendingar hundfúlir með ferðagjöfina: „Algjört drasl“

Mikla óánægju má finna meðal fjölda Íslendinga sem gert hafa tilraun til að hlaða niður snjallsímaforriti Ferðagjafarinnar í farsímana sína. Forritið er liður í...

Með auga fyrir hinu smáa

Þegar eftirlaunaaldurinn nálgast fara margir að hugsa til þess að hægja á lífsstílnum og setjast í helgan stein, eins og það er kallað. Ásta...

Einstök upplifun í Japan

Guðrún Erla Geirsdóttir er listakona og með MA-gráðu í menningarmiðlun. Hún hélt ásamt manni sínum af stað í ævintýraferð til Japans í mars. Engan...

Þakka íslenskum gestum gistinýtinguna á árinu

„Við erum með hærri meðaltalsnýtingu fyrstu 6 mánuði ársins en nokkur landshluti. Förum yfir Reykjavík í fyrsta sinnið, erum annars oft á pari við...

Með veiðibakteríuna í blóðinu 

María Anna Clausen hefur haft ástríðu fyrir veiði nánast síðan hún man eftir sér og þegar hún kynntist ástinni í lífi sínu, Ólafi Vigfússyni,...

Komdu í ferðalag með Ásu Steinars

Ása Steinars ferðaljósmyndari ferðast um ríki Vatnajökuls og kynnir sér allt það sem svæðið hefur upp á að bjóða.   Þættirnir eru orðnir fjórir, en svæðið...

Gordon Ramsay með tökulið á Ísafirði

Breski sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay hefur undanfarna daga sést á ferli á Vestfjörðum með tökulið með sér og samkvæmt frétt Vísis er hann að taka...

Hollywoodsjarmör og Ísland í nýjum heimildaþáttum Netflix

Zac Efron, leikari, ferðaðist um Ísland við gerð heimildamyndaþátta Netflix, sem koma á streymisveituna 10. júlí.   Efron var hér árið 2018, og kynnti sér meðal...

Sofið í kúlu úti í náttúrunni

Njóttu þess að slaka á í fallegu og öðruvísi umhverfi fjarri daglegu amstri – kúlugisting er einstök upplifun fyrir alla.   Mynd / buubble.com Kúluhúsin eru staðsett...

Lína Birgitta og Gummi ferðust til Berlín á kórónuveirutímum: Svona fóru þau að

Parið Lína Birgitta Sigurðardóttir, athafnakona, og Guðmundur Birkir Pálmason, kírópraktor, fóru í helgarferð til Berlín í Þýskalandi núna um helgina.   Þau eru bæði dugleg að...

Orðrómur

Helgarviðtalið