#ferðalög

Einstök upplifun í Japan

Guðrún Erla Geirsdóttir er listakona og með MA-gráðu í menningarmiðlun. Hún hélt ásamt manni sínum af stað í ævintýraferð til Japans í mars. Engan...

Þakka íslenskum gestum gistinýtinguna á árinu

„Við erum með hærri meðaltalsnýtingu fyrstu 6 mánuði ársins en nokkur landshluti. Förum yfir Reykjavík í fyrsta sinnið, erum annars oft á pari við...

Með veiðibakteríuna í blóðinu 

María Anna Clausen hefur haft ástríðu fyrir veiði nánast síðan hún man eftir sér og þegar hún kynntist ástinni í lífi sínu, Ólafi Vigfússyni,...

Komdu í ferðalag með Ásu Steinars

Ása Steinars ferðaljósmyndari ferðast um ríki Vatnajökuls og kynnir sér allt það sem svæðið hefur upp á að bjóða.   Þættirnir eru orðnir fjórir, en svæðið...

Gordon Ramsay með tökulið á Ísafirði

Breski sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay hefur undanfarna daga sést á ferli á Vestfjörðum með tökulið með sér og samkvæmt frétt Vísis er hann að taka...

Hollywoodsjarmör og Ísland í nýjum heimildaþáttum Netflix

Zac Efron, leikari, ferðaðist um Ísland við gerð heimildamyndaþátta Netflix, sem koma á streymisveituna 10. júlí.   Efron var hér árið 2018, og kynnti sér meðal...

Sofið í kúlu úti í náttúrunni

Njóttu þess að slaka á í fallegu og öðruvísi umhverfi fjarri daglegu amstri – kúlugisting er einstök upplifun fyrir alla.   Mynd / buubble.com Kúluhúsin eru staðsett...

Lína Birgitta og Gummi ferðust til Berlín á kórónuveirutímum: Svona fóru þau að

Parið Lína Birgitta Sigurðardóttir, athafnakona, og Guðmundur Birkir Pálmason, kírópraktor, fóru í helgarferð til Berlín í Þýskalandi núna um helgina.   Þau eru bæði dugleg að...

Bíllinn getur lækkað ferðakostnaðinn

Fjölskyldan getur sparað sér stórfé með því að nota bílinn í stað þess að fljúga og ferðagjöf stjórnvalda lækkar kostnað ferðalagsins um landið í...

Sælkerar á faraldsfæti

Nokkur góð ráð fyrir munaðarseggi sem ætla að ferðast í sumar.   Bókið stað með góðum fyrirvara Verið búin að bóka einhverja matsölustaði áður en farið er...

Hvar viltu tjalda og hvar er besta veðrið? 

Tjald, nýr upplýsingavefur Bliku um tjaldsvæði, var tekinn í notkun á dögunum. Á vefnum www.blika.is/tjalda má finna tjaldsvæði og raða leitarniðurstöðum til dæmis eftir veðri og aðstöðu.   Síurnar sem hægt er að velja...

Að tjalda inni í gróðurhúsi

Það kann að hljóma undarlega að tjalda innandyra og hvað þá í gróðurhúsi! Þeir sem það hafa prófað, á Kleppjárnsreykjum nánar tiltekið, segja það...

Aflraunasteinar um land allt

Víðs vegar um land er að finna aflraunasteina sem gaman er að spreyta sig á þegar ferðast er um landið. Á Djúpalónssandi á Snæfellsnesi eru...

Hildur Lilliendahl auglýsir einkaflug frá Kanarí

Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, verkefnisstjóri hjá Reykjavíkurborg, auglýsir einkaflug frá Kanarí næsta mánudag. Það gerir hún í hópi Íslendinga sem búsettir eru á eyjunum en...

„Bæjarfélag sem margir bera taugar til“

Hveragerði býr yfir einstaklega fallegu umhverfi þar sem jarðhitinn og hverastrókarnir eru einkennandi. Þar eru líka blómlegir veitingastaðir á heimsklassa sem Gestgjafinn heimsótti nýlega...

Faldar perlur – Sjarmerandi kaffihús víðsvegar um landið

Sjarmerandi kaffihús má finna víðsvegar um landið. Hér eru nokkur sem við höfum heimsótt.   Fischerman café á Suðureyri Sjarmaþorpið Suðureyri við Súgandafjörð er einn friðsælasti staður...

Gengið inn í fortíðina

Heimsókn í Óbyggðasetur Íslands er sannkallað ævintýri þar sem hægt er að upplifa gamlan tíma á gömlum sveitabæ á Austurlandi. Staðarhaldarar hafa lagt mikinn...

„Englarnir passa alltaf upp á mig“

Fallhlífarstökkskóli, kafarapróf, vikulöng skoðunarferð um stærsta helli í heimi og píranafiskaveiðar í Amazon frumskóginum eru aðeins lítið brot af þeim ævintýrum sem Helga Bergmann...

Lærði að verjast árásum hákarla og sjóræningja

María Anna Clausen hefur haft ástríðu fyrir veiði nánast síðan hún man eftir sér og þegar hún kynntist ástinni í lífi sínu, Ólafi Vigfússyni,...