#gæludýr

Engar sannanir fyrir því að COVID-19 smit berist með gæludýrum

Þóra Jóhanna Jónasdóttir, dýralæknir hjá MAST, segir að hverfandi líkur séu á því að gæludýr geti smitað eigendur sína af COVID-19 - eða öfugt.Hún...

Gæludýrum lógað vegna COVID-19

Dýraverndunaraðilar segja að gæludýraeigendur séu í auknum mæli farnir að losa sig við gæludýr sín. Í einhverjum tilvikum reyni þeir að finna dýrunum önnur...

Góð ráð fyrir dýraeigendur í kringum áramót

Í tilefni áramótanna minnir Matvælastofnun dýraeigendur á að huga vel að dýrum sínum á meðan á flugeldaskotum stendur þar sem hávaðinn sem þeim fylgir...

Loðna barnið á heimilinu

Undanfarna áratugi hefur hlutverk gæludýra í lífi fólks breyst umtalsvert. Dýrin hafa alltaf veitt manninum bæði ánægju og félagsskap en eftir því sem borgarlíf verður...

Ekkert til sem heitir brjálaða kattakonan

Ný bandarísk rannsókn leiðir í ljós að brjálaða kattakonan er mýta. Ekkert bendi til þess að þeir sem eigi fjölda katta glími við einhvers...

Notar hráefni sem annars myndi enda í ruslinu

Dýravinurinn Melkorka Gunnlaugsdóttir tók sig til árið 2017 og fór að framleiða hundanammi úr íslenskum afurðum undir vörumerkinu Myrrubakarí. Melkorka hefur það að markmiði...

Lögðu hald á 1.500 skjaldbökur á flugvellinum í Manila

Um 1.500 skjaldbökur fundust á flugvellinum í Manila í gær. Þeim hafði verið smyglað ólöglega frá Hong Kong. Lögreglan í Filippseyjum lagið hald á um...

Kettirnir í Kattholti ekki jólagjafir

Starfsfólk Kattholts bendir á að ekki sé skynsamlegt að gefa gæludýr í jólagjöf. Forstöðukona Kattholts segir að ekki verði hægt að fá kött í...