#gæludýr

Sýður upp úr í Reykjavík: Tíkur bannaðar -„Fólk er fífl“

Reiði er að finna meðal hundaeigenda gagnvart þeim hluta hópsins sem mætir með lóðatíkur á opin hundasvæði.Pálína nokkur stofnar til umræðunnar inni í fjölmennum...

Börn lesa fyrir hunda í Kópavogi

Bókasafn Kópavogs býður börnum nú að lesa fyrir hunda á safninu. Um er að ræða hunda sem hafa fengið sérstaka þjálfun í að hluta...

Hundasamfélagið á hliðinni – Steinunn umturnaði útliti Monsu: „Hvers á dýrið að gjalda?“

Steinunn Svavarsdóttir hundaeigandi naglalakkaði og litaði tíkina sína Monsu bleika. Hundasamfélagið fór á hliðina í kjölfarið og ljóst að skiptar skoðanir eru um framtakið.„Jæja...

Dóttir Soffíu óhuggandi eftir hrottaskap í umferðinni

Soffía Sólveig Halldórsdóttir vandar ökumanninum sem ók yfir kött litlu systur sinnar ekki kveðjurnar. Að hennar sögn liggur kisan þungt haldinn eftir að bifreið...

Engar sannanir fyrir því að COVID-19 smit berist með gæludýrum

Þóra Jóhanna Jónasdóttir, dýralæknir hjá MAST, segir að hverfandi líkur séu á því að gæludýr geti smitað eigendur sína af COVID-19 - eða öfugt.Hún...

Gæludýrum lógað vegna COVID-19

Dýraverndunaraðilar segja að gæludýraeigendur séu í auknum mæli farnir að losa sig við gæludýr sín. Í einhverjum tilvikum reyni þeir að finna dýrunum önnur...

Loðna barnið á heimilinu

Undanfarna áratugi hefur hlutverk gæludýra í lífi fólks breyst umtalsvert. Dýrin hafa alltaf veitt manninum bæði ánægju og félagsskap en eftir því sem borgarlíf verður...

Ekkert til sem heitir brjálaða kattakonan

Ný bandarísk rannsókn leiðir í ljós að brjálaða kattakonan er mýta. Ekkert bendi til þess að þeir sem eigi fjölda katta glími við einhvers...

Notar hráefni sem annars myndi enda í ruslinu

Dýravinurinn Melkorka Gunnlaugsdóttir tók sig til árið 2017 og fór að framleiða hundanammi úr íslenskum afurðum undir vörumerkinu Myrrubakarí. Melkorka hefur það að markmiði...

Lögðu hald á 1.500 skjaldbökur á flugvellinum í Manila

Um 1.500 skjaldbökur fundust á flugvellinum í Manila í gær. Þeim hafði verið smyglað ólöglega frá Hong Kong. Lögreglan í Filippseyjum lagið hald á um...

Kettirnir í Kattholti ekki jólagjafir

Starfsfólk Kattholts bendir á að ekki sé skynsamlegt að gefa gæludýr í jólagjöf. Forstöðukona Kattholts segir að ekki verði hægt að fá kött í...

Orðrómur

Helgarviðtalið