#jól

Eftirtektarverð fiskiflétta og rómantískir liðir

Ef hátíðargreiðslan vefst alltaf fyrir þér og situr á hakanum þegar kemur að sparigallanum á tyllidögum þá er þetta fyrir þig. Dagný Ósk, einn...

Hagkvæmar hugmyndir í skóinn

Nokkrir jólasveinar eru ennþá væntanlegir til byggða og þá er ekki úr vegi að velta fyrir sér vænlegum gjöfum sem heppilegar eru í skóinn. Við tókum saman nokkrar einfaldar og hagkvæmar hugmyndir fyrir jólasveininn.

Verstu mistökin að missa matinn í gólfið

Sjónvarpsstjarnan Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir er flestum landsmönnum vel kunn en hún gaf nýverið út bókina Hvað er í matinn. Þar er hægt að finna...

Ekki allir sem halda gleðileg jól

Bloggararnir á Pigment.is standa þessa stundina fyrir jólahappdrætti til styrktar sjálfsvígsforvarnasamtökunum Píeta. Með happdrættinu er vakin athygli á að margir eiga um sárt að...

Skemmtilegt meðlæti með jólasteikinni

Meðlætið er mikilvægt! Sumir segja að jólasteikin sé aukaatriði og meðlætið sé í raun og veru það sem skiptir mestu máli og það er nokkuð...

Helst vonandi í jólagírnum fram í janúar

Sjónvarpsstjarnan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir prófar ávallt nýjar uppskriftir fyrir hver jól í bland við hinar gömlu góðu sem hún segir ómissandi yfir hátíðina. Hún segir sörur, piparkökur og marenstoppa þó alltaf njóta mestra vinsælda á heimilinu.

„Hentar vel fyrir hvern einasta Gáttaþef og aðra sælkera-þef-grísi“

Á tímaritinu Vikunni starfa miklir fagurkerar sem eru með puttann á púlsinum á öllu er varðar tísku, heilsu og menningu svo eitthvað sé nefnt. Við fengum Írisi Hauksdóttur, blaðakonu Vikunnar, til að segja okkur frá óskalistanum hennar fyrir þessi jól.

Kryddaður kakóbolli

Eitt af því sem margir tengja við jólahátíðina er heitt súkkulaði. Þá er gaman að bjóða upp á kakó með ekta súkkulaði og þeyttum rjóma. Hér er uppskrift að krydduðu kakói fyrir þá sem vilja prófa slíkt og nokkrar tillögur að annars konar bragðefni.

„Undirbúningur og einbeiting mikilvæg svo allt smelli“

Jólablað Gestgjafans er komið í verslanir og er glæsilegra en nokkru sinni fyrr. Það inniheldur 119 hátíðaruppskriftir auk góðra ráða, hugmynda að matarjólagjöfum, viðtala við sælkera og margt fleira. Blaðamenn Gestgjafans stóðu í ströngu við undirbúning blaðsins en allar uppskriftir þess eru útbúnar í tilraunaeldhúsi Gestgjafans og útkoman síðan mynduð af ljósmyndurum blaðsins. Nanna Teitsdóttir eldaði marga af þessum réttum.

Rígheldur í jólakortahefðina

Margrét Eir Hönnudóttir, söngkona, leikkona og kennari, segir mikilvægt að slaka aðeins á og njóta aðventunnar og jólanna. Hún heldur í ýmsar gamlar hefðir á þessum tíma og síðustu þrjú ár hefur tónleikahald bæst við. Tónleikar hennar verða í Fríkirkjunni í Hafnarfirði þann 14. desember klukkan 20.