#uppskriftir

Sælkerasalat í sóttkví

Erfitt getur verið fyrir suma að vera innilokaðir í sóttkví núna þegar vor er í lofti. En þá er tilvalið að reyna að fá...

Frábær fiskisúpa sem bítur í

Súpur eru fyrirtaksmatur og tilvalið að bera þær fram með góðu brauði. Þessi fiskisúpa heppnaðist mjög vel í tilraunaeldhúsi Gestgjafans en hún er bragðmikil...

Bananakaka sem slær allstaðar í gegn

Sniðugt er að baka þessa köku þegar bananarnir ykkar eru á síðasta snúningi en þeir þurfa einmitt að vera vel þroskaðir til þess að...

Tveir frábærir blómkálsréttir

Blómkál er spennandi hráefni sem hægt er að nýta á margvíslegan máta. Það er hægt að grilla, nota í súpur og salöt, ofnrétti, pizzabotna...

Límónu- og pistasíuhnetukaka sem óhætt er að mæla með

Þessi dásamlega kaka inniheldur töluvert magn af pistasíuhnetum. Í mörgum löndum eru þessar fallegu og gómsætu hnetur notaðar í brauð, kökur, ís og eftirrétti...

Pistasíuhnetu-kanilhorn sem gleðja augað og bragðlaukana

Pistasíur eru einstaklega bragðgóðar og mildar og gefa gott bit í baksturinn séu þær notaðar heilar eða gróft saxaðar. Ekki spillir fyrir að þetta...

Brakandi ferskt og gómsætt páskablað Gestgjafans

Nýtt brakandi ferskt og gómsætt blað er komið út stútfullt af efni fyrir sælkera. Sniðugar páskasteikur með afar spennandi og nýstárlegu grænmeti. Einfaldir og...

Rosaleg rúlluterta

Þessi skemmtilega útgáfa af rúllutertu vakti mikla lukku í tilraunaeldhúsi Gestgjafans enda algert hnossgæti fyrir þá sem hafa unun að marsípani og núggati. Einföld...

Marokkóskar kjötbollur gerðar frá grunni

Fátt jafnast á við heimalagaðar kjötbollur og svo virðist sem hver þjóð eigi sína útgáfu af þeim. Þær eru tilvalinn heimilismatur og skemmtileg tilbreyting...

Fljótlegt sódabrauð með spelthveiti og chia-fræjum

Þetta brauð er tilvalið að gera til að hafa með súpu eða salati.  Spelthveiti hefur hærra trefjainnihald en hvítt hveiti. Það inniheldur líka mörg steinefni,...

Segir meðalveginn bestan: „Allar öfgar geta verið vafasamar“

Linda Hilmarsdóttir hefur rekið heilsuræktarstöðina Hress í Hafnarfirði ásamt eiginmanni sínum um árabil og þar vinnur öll fjölskyldan. Hún segir ánægjulegustu stundirnar þeirra vera...

Fullkomið snarl fyrir börnin

Þetta snarl er sérstaklega barnvænt og gaman að fá börnin til að aðstoða við undirbúningin.  Mörg okkar erum við með börnin meira heima við í...

Lambakjöt í kókoskarrí með blómkálshrísgrjónum – Réttur sem hentar vel fyrir þá sem eru á ketó

Þessi réttur er gómsætur og lágkolvetna og henta því vel fyrir þá sem eru á ketófæði. Rétturinn sló í gegn í tilraunareldhúsi Gestgjafans hjá...

Hvítlauksþorskur með karrí-kúskús sem slær öllu við

Bragðmikill og hollur réttur sem slær í gegn.  Hvítlauksþorskur með karrí-kúskús fyrir 3-4200 g kúskús 1 tsk. salt 1 ½ tsk. Gult karrímauk ¼ tsk. túrmerik, má sleppa 700 g...

Sætir eplasnúðar sem börnin elska að baka

Það er góð hugmynd að baka eitthvað gómsætt með börnunum til að stytta þeim stundir þessa dagana. Hér kemur uppskrift að eplasnúðum sem krökkum...

Brúskettur með kinda-fille og karamelliseruðum lauk

Þegar Rúnar Tryggvason lauk námi í matvælafræði við Háskóla Íslands snerist lokaverkefnið hans um að þróa uppskrift og framleiðsluleiðbeiningar á hráverkaðri pylsu úr ærkjöti...

Brjálæðislega bragðgóðir borgarar

Fátt er betra en að laga sína eigin hamborgara því þeir verða svo miklu betri. Þessir eru fullkomnir í veisluna.  Þessir hamborgarar eru litlir, u.þ.b....

Taco með tígrisrækjum – sælkeraveisla fyrir bragðlaukana

Taco er frábær réttur sem sameinar sælkerabragð, hollustu og einfaldleika og því tilvalið að bjóða upp á hann í miðri viku. Í þessari uppskrift...

Grillaður halloumi-ostur með kúskús og karamelliseruðum lauk

Mið-austurlenskur veislumatur.  Grillaður halloumi-ostur fyrir 3-42 pakkningar halloumi-ostur 2 msk. ólífuolía svartur pipar chili-flögurHitið grillið að meðalháum hita. Þerrið halloumi-ostinn vel með eldhúspappír og penslið hann síðan með ólífuolíu....

Grillaðar risarækjur á spjóti – Veisla frá botni Miðjarðarhafs

Í Mið-Austurlöndum og fyrir botni Miðjarðarhafsins er vinsælt að bera fram samansafn smárétta fyrir fólk til að deila, eitthvað í líkingu við spænskt tapas...

Fjölbreyttar og fróðlegar

Metnaðarfullum sælkerum finnst fátt skemmtilegra en að eignast góða matreiðslubók og hér bendi ég á nokkrar áhugaverðar og vandaðar bækur sem eru á óskalistanum...

Skotheldur tex-mex réttur – Geggjað góður og fljótlegur

Stundum getur kvöldmaturinn verið svolítill hausverkur sérstaklega þegar tíminn er naumur. Réttir sem krefjast bara einnar pönnu til eldunar geta verið mjög þægilegir og...